Stelpurnar lágu fyrir botnliđi Fjölnis

  • Fréttir
  • 20. nóvember 2010

Grindavíkurstelpur töpuðu enn einum leiknum í úrvalsdeild kvenna í körfubolta í dag þegar þær lágu fyrir Fjölni með aðeins þriggja stiga mun, 60 stigum gegn 57, í uppgjöri neðstu liðanna í deildinni. Góður endasprettur Grindavíkurstúlkna dugði skammt. Fjölnir skoraði sigurkörfuna með þriggja stiga skoti á síðustu sekúndum leiksins.

Crystal Ann Boyd átti stórleik hjá Grindavík og skoraði 24 stig en þær systur Helga og Harpa Hallgrímsdætur komu næstar með 10 og 8 stig. Grindavík og Fjölnir eru neðst og jöfn með 2 stig eftir 8 umferðir.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun