Áhugi fyrir nágrannavörslu

  • Fréttir
  • 19. nóvember 2010

Frétt um útlent þjófagengi sem var gripið glóðvolgt hér í Grindavík í vikunni hefur ýtt við mörgum. Á fésbókinni er hafa áhugasamir skráð sig á námskeið í nágrannavörslu sem tryggingafélagið Sjóvá býður upp á. Þórunn Alda Gylfadóttir er frumkvöðull að þessu en aðeins þurfa um 15 manns að skrá sig til þess að fá námskeiðið til Grindavíkur.

Ókeypis er fyrir þá sem eru í stofni Sjóvá en annars kostar námskeiðið 1.000 kr. Þeir sem ætla að skrá sig og vera með er bent á að fara inn á fésbókarsíðu Þórunnar Öldu eða hjá Grindavíkurbæ, nú eða hafa samband við umboðsmann Sjóvá í Grindavík.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir