Fundur nr. 126

  • Umhverfisnefnd
  • 12. nóvember 2010

126. fundur Umhverfisnefndar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, miðvikudaginn 10. nóvember 2010 og hófst hann kl. 17:00

Fundinn sátu:
Guðbjörg Eyjólfsdóttir (GE), Björgvin Björgvinsson (BB) og Jón Ólafur Sigurðsson (JÓS).

Fundargerð ritaði: Þorsteinn Gunnarsson, Upplýsinga- og þróunarfulltrúi

Dagskrá:

1. 1011035 - Lausaganga hunda
Alls eru 163 með leyfi til hundahalds í Grindavík og fer ört fjölgandi. Samkvæmt upplýsingum frá Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja er nokkur misbrestur á skráningu.
Nefndin fór og skoðaði svæði, norðan við bæinn þar sem áður var garðaúrgangssvæði við spennuskúr á Reykjanesvegi, sem bent hefur verið á sem hentugt svæði til að viðra hunda.
Nefndin telur að þetta svæði henti vel fyrir hundaeigendur og hægt að gera það vel úr garði án mikils tilkostnaðar. Svæðið er nokkuð afmarkað og aðgengi gott og skammt frá hugsanlegu útivistarsvæði við Þorbjörn. Nefndin leggur til við skipulags- og bygginganefnd að hún taki málið til skoðunar.

2. 1011034 - Söfnunarsvæði verktaka
Í Grindavík eru þrjú megin söfnunarsvæði verktaka í dag. Nefndin telur að þessi mál séu í algjörum ólestri og þurfa bæjaryfirvöld að koma strax með tillögur til úrbóta. Nefndin hvetur verktaka til að ganga vel frá að verki loknu og nýta geymslusvæði bæjarins í Moldarlág og sækja um þar til gerð leyfi.

3. 1007062 - Förgun Bláalónsvökva, brýnt úrlausnarverkefni
Gefið hefur verið út framkvæmdaleyfi til að bregðast við bráðavanda. Nefndin gerir ekki athugasemd við leyfisveitinguna þar sem hún er til bráðabirgða.

4. 1011027 - Þjónusta UMÍS við sveitarfélög
Lagt fram.

5. 1011025 - Aðalfundur
Lagt fram.

6. 1011033 - Skýrsla Reykjanesfólkvangs 2010
Óskar Sævarsson sem á sæti í stjórn Reykjanesfólksvangs fór yfir skýrslu um starfsemi Reykjanesfólksvangsins í ár. Nefndin þakkar Óskari fyrir áhugavert erindi.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:30

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Bćjarráđ / 5. desember 2017

Fundur 1465

Öldungaráđ / 11. apríl 2018

Fundur 2

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. apríl 2018

Fundur 28

Bćjarráđ / 10. apríl 2018

Fundur 1476

Frístunda- og menningarnefnd / 4. apríl 2018

Fundur 72

Frístunda- og menningarnefnd / 7. mars 2018

Fundur 71

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 14. mars 2018

Fundur 27

Bćjarstjórn / 27. mars 2018

Fundur 482

Bćjarráđ / 20. mars 2018

Fundur 1475

Skipulagsnefnd / 19. mars 2018

Fundur 39

Öldungaráđ / 14. mars 2018

Fundur 1

Bćjarráđ / 13. mars 2018

Fundur 1474

Frćđslunefnd / 12. mars 2018

Fundur 73

Bćjarráđ / 6. mars 2018

Fundur 1473

Bćjarstjórn / 27. febrúar 2018

Fundur 481

Félagsmálanefnd / 15. febrúar 2018

Fundur 87

Félagsmálanefnd / 11. janúar 2018

Fundur 86