Smyrilshreiđur á Reykjanesi

  • Fréttir
  • 15. júlí 2005

Í vettvangferđ um Krýsuvík á dögunum ţar sem m.a. var hreinsađ rusl á Vigdísarvöllum og víđar , var dr. Finnur jónsson fuglafrćđingur hjá náttúfrćđistofnun Íslands ađ störfum viđ merkingar á Smyrils ungum. Íhreiđrinu voru fjórir ungar, ađspurđur sagđi Finnur ađ vitađ vćri um 3 til 4 hreiđur á Reykjanesinu , enginn annar ránfugl verpir á skaganum. Á myndinni má sjá hvar fjórir litlir hnođrar kúra undir hamraveggnum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!