Snorri bjargađi körfunni eftir ađ kaninn sleit hana niđur

  • Fréttir
  • 29. október 2010

Skondið atvik átti sér stað í leik Grindavíkur og ÍR í kvöld. Annar Bandaríkjamaðurinn í liði Grindavíkur, Ryan Pettinella, tróð svo kröftuglega í körfuna um miðja þriðja leikhluta að önnur keðjan sem hélt körfunni uppi slitnaði.  Gera þurfti 10 mínútna hlé á leiknum á meðan gert var við körfuna.

Snorri Kristinsson, starfsmaður íþróttahússins, var fljótur til að lagfæra körfuna og gerði það á mettíma og var honum klappað lof í lófa. Leikurinn gat því haldið áfram öllum til mikillar gleði.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir