Ferđaţjónusta í Grindavík eflist

  • Fréttir
  • 13. júlí 2005

Opna gistiheimili í Grindavík
Hjónin Björk Sverrisdóttir og Magnús Arthúrsson hafa opnađ gistiheimili  í Grindavík en ţau keyptu stórt einbýlishús og hafa breytt ţví í gistiheimili.  Ađeins hefur tekiđ um mánuđ ađ undirbúa húsiđ fyrir opnun og hefur gistiheimiliđ fengiđ nafniđ Heimagisting Borg.

"Viđ höfum fengiđ góđ viđbrögđ og ţađ hefur gengiđ mjög vel ađ fá öll leyfi.  Ţađ er greinilega ţörf fyrir svona heimagistingu hér og viđ erum bjartsýn á komandi tíma.  Alls eru sjö herbergi til notkunar  og geta tólf manns gist hjá okkur auk ţess sem viđ erum međ kojur fyrir börn og svo auđvitađ barnarúm fyrir yngstu börnin," sögđu ţau Björk og Magnús ţegar Víkurfréttir litu viđ hjá ţeim.

Ţađ er alltaf gott ţegar framtaksamt fólk tekur sig til og gerir góđa hluti og ef eitthvađ er ađ marka spár um aukningu ferđamanna ćtti ţetta framtak ţeirra ađ ganga vel.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir