Skartgripagerđ

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 25. október 2010

Líkt og getið var um hér í síðustu viku er klúbbastarf hafið. Ákveðið hefur verið að bæta við klúbbastarfið og er nú boðið upp á skartgripagerð. Bros  Það verður í boði á fimmtudögum milli kl. 16:30 - 18:30 og fer kennsla fram að Skólabraut 8 (húsnæði Fjölsmiðjunar). Leiðbeinandi verður Anna Sigríður Sigurjónsdóttir. Unnir verða skartgripir úr hinum ýmsu efnum.
Skráning á opnu húsi í kvöld mánudag og næsta miðvikudag. Fyrsti tími verður nú á fimmtudaginn, 28. október.

Svo er rétt að árétta að kennsla í hljómsveitarklúbbi og stuttmyndagerð fer fram í annarri af útistofum skólans, eða þar sem hljómsveitarval fer fram. Enn er hægt að skrá sig í þá klúbba. Nokkur pláss laus.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!