Heimildamynd eftir Ólaf Rúnar sýnd á Bryggjunni

  • Fréttir
  • 20. október 2010

Heimildamynd eftir Ólaf Rúnar Þorvarðarson verður sýnd á Bryggjunni í dag miðvikudag, fimmtudag og föstudag kl. 17:00. Myndin fangar Grindavíkurstemmningu frá árinu 1984. Í henni kemur fyrir margt fólk sem setti svip á bæinn á þeim tíma og sumir þeirra fallnir frá.  Meðal annars eru viðtöl við eldri menn, myndir frá reknetaróðri, sjómannadeginum og bátum að koma inn í brimi, svo eitthvað sé nefnt.

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir