Sigursćlir hrútar frá Stađ

  • Fréttir
  • 14. október 2010

Hrúta- og gimbrasýningu var haldin síðasta laugardag í fjárhúsunum í Vík. Það kom í hlut Hermanns Ólafssonar frá Stað að taka við 1. verðlaunum í flokki veturgamalla hrúta og einnig 1.verðlaunum lambhrúta.

Það var hrúturinn Gulltoppur sem fékk 1.verðlaun í flokki veturgamalla hrúta með einkunnina 86.5 stig.
Í flokki lambhrúta voru það hrútarnir Orri og Fróði sem voru hlutskarpastir með einkunnina 85.5 stig
Fleiri myndir í albúmi hér vinstra megin á síðunni.

Á myndinni sést Hermann taka við verðlaunum úr hendi Ómars Ólafssonar formanns Fjáreigendafélags Grindavíkur. Fleiri myndir á heimasíðu félagsins.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!