Grindavíkurkirkja í bleiku

  • Fréttir
  • 14. október 2010

Bleika slaufan er tákn Krabbameinsfélagsins í baráttunni gegn krabbameini hjá konum. Íslendingar eru hvattir til þess að styðja baráttuna gegn krabbameinum og hafa slaufuna sýnilega í októbermánuði. Í tilefni þessa er kirkjuturninn í Grindavíkurkirkju í bleikum lit þessa dagana eins og sjá má á myndinni.

Slaufan kostar 1.500 krónur og er hönnuð af Ragnheiði I. Margeirsdóttur vöruhönnuði sem vann samkeppni Bleiku slaufunnar í ár. Innblástur er sóttur í þjóðleg klæði formæðra okkar, íslenska þjóðbúninginn og það sem honum fylgir.

Sjá nánar á www.bleikaslaufan.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!