Beitarhólfiđ í Krýsuvík opnađ međ athöfn

  • Fréttir
  • 10. júní 2005

Í dag var nýtt Beitarhólf opnađ međ athöfn viđ Borgarhól í Krýsuvík. Um 40. manns voru mćtt í blíđunni bćđi fjáreigendur frá Grindavík međ fé til ađ sleppa og einnig fjölmargir ađri velunnarar Krýsuvíkur.Bćjarstjórinn í Grindavík Ólafur Ö. Ólafsson ávarpađi gesti og sleppti hann ásamt nýkjörnum formanni fjáreigendafélags Grindavíkur Valgerđi frá Hrauni fyrstu kindinni í hólfiđ. Ólafur ásmt Herđi Guđbrandssyni forseta bćjarstjórnar Grindavíkur bauđ gestum léttar veitingar í tilefni dagsins.Viđstaddur var einnig Árni G Svarsson girđingarmeistari og eigandi Girđis ehf. sem sá um framkvćmdina og hleypti rafmagni á girđinguna sem lokaverki.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!