Skólaslit Grunnskóla Grindavíkur

  • Fréttir
  • 9. júní 2005

Skólaslit Grunnskóla Grindavíkur
8. júní 2005

Grunnskóla Grindavíkur var formlega slitiđ miđvikudaginn 8. júní er nemendur skólans fengu afhentan vitnisburđ vetrarins.  10. bekkingar kvöddu skólann í síđasta sinn er ţeir tóku viđ vitnisburđi sínum úr hendi Pálma Hafţórs Ingólfssonar deildarstjóra og Gunnlaugs Dan skólastjóra.  Nemendum var afhentar ýmsar viđurkenningar fyrir góđan námsárangur svo og ţátttöku í félagslífi skólans.  Halldór Ingvarsson fyrrum fulltrúi skólamála var heiđrađur fyrir sín störf, en hann lét af embćtti um síđastliđin áramót. Formađur skólanefndar, Guđmundur Pálsson hélt stutta tölu og kom m.a. inn á hina miklu fólksfjölgun innan bćjarins, svo og byggingu nýs skóla sem hugsanlega verđur tekinn í notkun haustiđ 2008.  Myndir frá athöfninni er hćgt ađ skođa á vef Grunnskólanns međ ţvi ađ smella á link hér á forsíđunni.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!