Bekkjarsíđur komnar í gagniđ

  • Grunnskólinn
  • 30. september 2010

Nú er loks komin á beintenging heimasíðu Grunnskóla Grindavíkur við Mentor. Þegar smellt er á flipann Nemendur og svo Bekkjarsíður koma upp nöfn kennara, heimanám, stundatafla og nafnalisti nemenda. Einnig er þessar upplýsingar að finna undir flipanum Starfsfólk og síðan er smellt á nafn kennara, þá koma sömu upplýsingar upp. Þegar búið verður að taka bekkjarmynd bætist hún þarna inn.

Þetta er fyrsti áfangi bekkjarsíðanna en hugmyndin er að þarna verði hægt að setja inn ýmislegt efni eins og myndir og fleira.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál