Glćsilegt lokahóf fótboltans á laugardaginn í Eldborg

  • Fréttir
  • 28. september 2010

LOKAHÓF Knattspyrnudeildar 2010 verður haldið í Eldborg laugardaginn 2. október og verður glæsilegra en nokkru sinni fyrr. Bæði karla- og kvennalið Grindavíkur náðu að halda sæti sínu á meðal þeirra bestu. Verum stolt af liðunum okkar og fjölmennum á lokahófið og fögnum knattspyrnusumrinu með stæl.
Veislustjóri er Hjálmar Hallgrímsson eftirherma.  Glæsilegt veisluhlaðborð að hætta Bibbans.

Breiðbandið lætur allt flakka.
Leikmenn stíga á stokk með létt skemmtiatriði.
Happdrætti, gamanmál og óvæntar uppákomur.
Vinsælasta ballhljómsveit landsins til margra ára, SAGACLASS, leikur fyrir dansi.
Húsið opnar kl. 19:30. Borðhald hefst kl. 20:00.

ATH! Sætaferðir í Eldborg. Hafið samband við Gunna í síma 820 5750. 500 kr. á mann.

Verð pr. miða er 5.900, miðasala er í Gula húsinu. ATH! Takmarkað magn á miðum.
Miðaverð eingöngu á ballið 2.000 kr.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!