Fyllum í eyđurnar

  • Fréttir
  • 23. september 2010

Nú er unnið að samantekt á leikritum unglingastigsins í Grunnskóla Grindavíkur í gegnum tíðina. Talið er að þau hafi verið sett á svið frá árinu 1990. Því miður er ekki til yfirlit yfir leikritin og leikstjóra frá byrjun og því er leitað til fyrrverandi nemenda skólans að senda upplýsingar til að fylla í eyðurnar.

Eftirfarandi leikrit hafa verið sett á svið í Grunnskóla Grindavíkur:

1990-1998 ???
1999 Töffhetta fer út á lífið. Eftir leikhópinn. Leikstjóri Þorsteinn Bachmann.
2000 ??
2001 ??
2002 Guli flammingóinn eftir Berg Ingólfsson. Leikstjóri Bergur Þór Ingólfsson
2003 Karfa góð eftir Berg Ingólfsson. Leikstjóri Bergur Þór Ingólfsson
2004 Litla Hryllingsbúðin. Leikstjóri Jakob Þór Einarsson
2005 Grease eftir Randal Kleiser. Leikstjóri Jakob Þór Einarsson
2006 Hárið eftir James Rado, Gerome Ragni og Galt MacDermot. Leikstjóri Jakob Þór Einarsson
2007 Bugsy Malone eftir Alan Parker. Leikstjóri Alexía Björg Jóhannesdóttir
2008 Hin fjögur fræknu og vofan eftir Berg Ingólfsson Leikstjóri Bergur Þór Ingólfsson
2009 Ýkt kominn yfir þig eftir Mark Ravenhill. Leikstjóri Víðir Guðmundsson
2010 Dúkkulísa eftir Þórdísi Elvu Þorvaldsdóttur. Leikstjóri Víðir Guðmundsson

Þeir sem hafa ábendingar um hvaða leikrit voru sett á svið (ásamt leikstjórum) frá ca. 1990 til 1988 og svo 2000 og 2001 eru beðnir um að senda þær á skolasida@grindavik.is


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir