Ferđamálafélag Grindavíkur

  • Fréttir
  • 28. maí 2005

Ferđamálafélag Grindavíkur hélt ađalfund á dögunum í Saltfisksetri Íslands í Grindavík. Erling Einarsson lét af störfum sem formađur og í hans stađ var kjörinn Arnbjörn Gunnarsson. Fram kom á fundinum ađ ţau verkefni sem félagiđ hefur sinnt á síđastliđnu ári tókust međ ágćtum og er ţar helst ađ nefna útgáfu á riti um Selatanga mjög gott rit og vel unniđ í alla stađi. Nýkjörinn formađur Arnbjörn Gunnarsson, mikill göngugarpur ţakkađi kjöriđ og kvađst ćtla ađ vinna ađ eflingu félagsins og fylgja eftir ţví góđa starfi sem unniđ hefur veriđ. Sandra Antonsdóttir gjaldkeri félagsins fór yfir reikninga og kom ţar fram ađ fjárhagsstađa er góđ. Ákveđiđ var ađ halda áfram útgáfu rita um helstu og merkustu stađi í umdćmi Grindavíkurhrepps. Eftirfarandi er frétt af vefsíđu  http://www.ferlir.is/ um Húshólma sem verđur nćsta verkefni félagsins   23:39 | Nýtt rit um Húshólma vćntanlegt.....
Á nćstunni mun Ferđamálafélag Grindavíkur gefa út rit um Húshólma - merkilegan stađ í umdćmi Grindavíkur. Í ţví er m.a. fjallađ um sögu hólmans, minjarnar, sem í honum eru, tengsl viđ nálćga minjastađi, aldur minjanna og Ögmundarhrauns er umlykja ţćr, ađkomur, hugleiđingar um fólkiđ, verndun, rannsóknir og nýtingu svćđisins til framtíđar.
Ritiđ verđur til sölu í Saltfisksetri Íslands í Grindavík.
Ferđamálafélag Grindavíkur hefur áđur gefiđ út rit um Selatanga í sama ritflokki. Stefnt er ađ ţví ađ gefa auk ţess út rit um ţađ sem merkilegt getur talist í Ţórkötlustađahverfi, Járngerđarstađahverfi og Stađahverfi.
Myndin er af Húshólma sem ţeir félagar  Ólafur Ö Ólafsson bćjarstjóri og Ómar Ármannson tóku er ţeir flugu yfir svćđiđ.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir