Unniđ ađ gerđ fjárhagsáćtlunar

  • Fréttir
  • 21. september 2010
Unniđ ađ gerđ fjárhagsáćtlunar

Hafin er vinna við fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar fyrir næsta ár og fyrir þriggja ára áætlun 2012-2014. Róbert Ragnarsson bæjarstjóri og Jón Þórisson fjármálastjóri munu á næstunni halda kynningarfundi fyrir starfsfólk stofnana og var fyrsti fundurinn í morgun á leikskólanum Laut. Leitast er eftir góðri samvinnu við starfsfólk og það beðið um að koma með tillögur um hagræðingaraðgerðir til sinna forstöðumanna.

Ljóst er að hagræða þarf í rekstri bæjarins. Lögð er áhersla á að hugmyndavinna fari af stað í hverri stofnun. Að lokinni vinnu við fjárhagsáætlun verður fjárhagsáætlunin kynnt og áhrif hennar á heildarrekstur og ýmsar aðgerðir sem ráðast þarf í.

Myndirnar voru teknar á Laut í morgun.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 26. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG í kvöld

Íţróttafréttir / 25. apríl 2018

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda