Fjölmennt lokahóf yngri flokkanna í fótboltanum

  • Fréttir
  • 21. september 2010
Fjölmennt lokahóf yngri flokkanna í fótboltanum

Lokahóf yngri flokkanna í knattspyrnu fór fram í síðustu viku. Vel var mætt á lokahófið sem var fyrir 3., 4. og 5. flokk drengja og stúlkna. Aldrei hafa fleiri foreldrar mætt á lokahófið. Krakkarnir tóku með sér bakkelsi að heiman og svignaði veisluborðið undan kræsingum.  Að vanda voru veitt ýmis verðlaun fyrir frammistöðu sumarsins.

Starf yngri flokkanna í ár gekk ljómandi vel. Iðkendafjöldinn er stöðugur og sem fyrr var nóg um að vera í öllum flokkum.

Nokkrar breytingar verða hjá þjálfurum yngri flokkanna fyrir næstu leiktíð. Eysteinn Hauksson, Þórkatla Albertsdóttir, Helena Bryndís Bjarnadóttir og Pálmi Ingólfsson hætta og þakkaði unglingaráðið þeim gott starf með því að afhenda þeim blómvönd. Unnið er að því að ráða nýja þjálfara í þeirra stað.

Einstaklingsverðlaun fyrir frammistöðu sumarsins fengu:

5. flokkur stúlkna:
Besta ástundun - Edda Sól Jakobsdóttir
Mestu framfarir - Katla Þormarsdóttir
Besti leikmaður - Unnur Guðmundsdóttir

4. flokkur stúlkna:
Besta ástundun - Valgerður María Þorsteinsdóttir
Mestu framfarir - Lára Lind
Besti leikmaður - Guðný Eva og Ingibjörg Sigurðardóttir

3. flokkur stúlkna:
Besta ástundun - Herta Pálmadóttir og Íris Eir Ægisdóttir
Mestu framfarir - Guðný Margrét Jónsdóttir
Góð ástundun og eljusemi - Þorgerður Heiðdís Heiðarsdóttir
Besti leikmaður - Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir

5. flokkur drengja:
Besti leikmaður - Magnús Ari Stefánsson
Mestu framfarir - Sverrir Týr Sigurðsson
Besta ástundun - Andri Snær Agnarsson 

4. flokkur  drengja:
Besta ástundun - Anton Ingi Rúnarsson
Mestu framfarir - Khittin Yamakut Kristjánsson
Besti leikmaður - Magnús Már Ellertsson
 
3. flokkur drengja:
Besta ástundun - Sævar Guðmundur Ólafsson
Mestu framfarir - Daníel Leó Grétarsson
Besti leikmaður - Gunnar Jón Ólafsson

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. janúar 2019

Fjör í snjónum

Fréttir / 18. janúar 2019

Grindavíkurbćr óskar eftir tölvumanni

Fréttir / 18. janúar 2019

Lausar stöđur viđ Grunnskóla Grindavíkur

Fréttir / 17. janúar 2019

Hreyfing 2019 - Zumbafitness

Grunnskólafréttir / 14. janúar 2019

Stjörnuhópar í heimsókn

Fréttir / 14. janúar 2019

Metađsókn á Ţorrablót Grindvíkinga

Fréttir / 11. janúar 2019

Stuđningsfjölskyldur óskast

Fréttir / 10. janúar 2019

Menningarvikan 2019 verđur 9. - 17. mars

Fréttir / 10. janúar 2019

Lokađ viđ Stamphólsveg fram ađ hádegi

Fréttir / 9. janúar 2019

Hreinlćti og góđ ţjónusta mikilvćgast

Fréttir / 9. janúar 2019

Icelandic courses - Grindavík

Fréttir / 9. janúar 2019

Lífshlaupiđ: Landskeppni í hreyfingu

Fréttir / 8. janúar 2019

Hreyfing 2019 - CrossFit

Fréttir / 7. janúar 2019

Árleg flöskusöfnun um nćstu helgi