Fjölmennt lokahóf yngri flokkanna í fótboltanum

 • Fréttir
 • 21. september 2010
Fjölmennt lokahóf yngri flokkanna í fótboltanum

Lokahóf yngri flokkanna í knattspyrnu fór fram í síðustu viku. Vel var mætt á lokahófið sem var fyrir 3., 4. og 5. flokk drengja og stúlkna. Aldrei hafa fleiri foreldrar mætt á lokahófið. Krakkarnir tóku með sér bakkelsi að heiman og svignaði veisluborðið undan kræsingum.  Að vanda voru veitt ýmis verðlaun fyrir frammistöðu sumarsins.

Starf yngri flokkanna í ár gekk ljómandi vel. Iðkendafjöldinn er stöðugur og sem fyrr var nóg um að vera í öllum flokkum.

Nokkrar breytingar verða hjá þjálfurum yngri flokkanna fyrir næstu leiktíð. Eysteinn Hauksson, Þórkatla Albertsdóttir, Helena Bryndís Bjarnadóttir og Pálmi Ingólfsson hætta og þakkaði unglingaráðið þeim gott starf með því að afhenda þeim blómvönd. Unnið er að því að ráða nýja þjálfara í þeirra stað.

Einstaklingsverðlaun fyrir frammistöðu sumarsins fengu:

5. flokkur stúlkna:
Besta ástundun - Edda Sól Jakobsdóttir
Mestu framfarir - Katla Þormarsdóttir
Besti leikmaður - Unnur Guðmundsdóttir

4. flokkur stúlkna:
Besta ástundun - Valgerður María Þorsteinsdóttir
Mestu framfarir - Lára Lind
Besti leikmaður - Guðný Eva og Ingibjörg Sigurðardóttir

3. flokkur stúlkna:
Besta ástundun - Herta Pálmadóttir og Íris Eir Ægisdóttir
Mestu framfarir - Guðný Margrét Jónsdóttir
Góð ástundun og eljusemi - Þorgerður Heiðdís Heiðarsdóttir
Besti leikmaður - Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir

5. flokkur drengja:
Besti leikmaður - Magnús Ari Stefánsson
Mestu framfarir - Sverrir Týr Sigurðsson
Besta ástundun - Andri Snær Agnarsson 

4. flokkur  drengja:
Besta ástundun - Anton Ingi Rúnarsson
Mestu framfarir - Khittin Yamakut Kristjánsson
Besti leikmaður - Magnús Már Ellertsson
 
3. flokkur drengja:
Besta ástundun - Sævar Guðmundur Ólafsson
Mestu framfarir - Daníel Leó Grétarsson
Besti leikmaður - Gunnar Jón Ólafsson

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018