Fjölmennt lokahóf yngri flokkanna í fótboltanum
Fjölmennt lokahóf yngri flokkanna í fótboltanum

Lokahóf yngri flokkanna í knattspyrnu fór fram í síðustu viku. Vel var mætt á lokahófið sem var fyrir 3., 4. og 5. flokk drengja og stúlkna. Aldrei hafa fleiri foreldrar mætt á lokahófið. Krakkarnir tóku með sér bakkelsi að heiman og svignaði veisluborðið undan kræsingum.  Að vanda voru veitt ýmis verðlaun fyrir frammistöðu sumarsins.

Starf yngri flokkanna í ár gekk ljómandi vel. Iðkendafjöldinn er stöðugur og sem fyrr var nóg um að vera í öllum flokkum.

Nokkrar breytingar verða hjá þjálfurum yngri flokkanna fyrir næstu leiktíð. Eysteinn Hauksson, Þórkatla Albertsdóttir, Helena Bryndís Bjarnadóttir og Pálmi Ingólfsson hætta og þakkaði unglingaráðið þeim gott starf með því að afhenda þeim blómvönd. Unnið er að því að ráða nýja þjálfara í þeirra stað.

Einstaklingsverðlaun fyrir frammistöðu sumarsins fengu:

5. flokkur stúlkna:
Besta ástundun - Edda Sól Jakobsdóttir
Mestu framfarir - Katla Þormarsdóttir
Besti leikmaður - Unnur Guðmundsdóttir

4. flokkur stúlkna:
Besta ástundun - Valgerður María Þorsteinsdóttir
Mestu framfarir - Lára Lind
Besti leikmaður - Guðný Eva og Ingibjörg Sigurðardóttir

3. flokkur stúlkna:
Besta ástundun - Herta Pálmadóttir og Íris Eir Ægisdóttir
Mestu framfarir - Guðný Margrét Jónsdóttir
Góð ástundun og eljusemi - Þorgerður Heiðdís Heiðarsdóttir
Besti leikmaður - Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir

5. flokkur drengja:
Besti leikmaður - Magnús Ari Stefánsson
Mestu framfarir - Sverrir Týr Sigurðsson
Besta ástundun - Andri Snær Agnarsson 

4. flokkur  drengja:
Besta ástundun - Anton Ingi Rúnarsson
Mestu framfarir - Khittin Yamakut Kristjánsson
Besti leikmaður - Magnús Már Ellertsson
 
3. flokkur drengja:
Besta ástundun - Sævar Guðmundur Ólafsson
Mestu framfarir - Daníel Leó Grétarsson
Besti leikmaður - Gunnar Jón Ólafsson

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur