Mikil aflaaukning í ágúst

  • Fréttir
  • 20. september 2010
Mikil aflaaukning í ágúst

Óhætt er að segja að gríðarleg aflaaukning hafi orðið í Grindavíkurhöfn í ágúst síðastliðnum borið saman við sama mánuð í fyrra. Í síðasta mánuði komu 3.367 tonn á land í Grindavíkurhöfn borið saman við 2.125 í fyrra, aukningin er hvorki meira né minna en 58%. Þarna munar lang mest um meiri ufsa.

Aukning varð í flestum tegundum. Um 1.015 tonn af ufsa komu á land í ágúst borið saman við 370 tonn í ágúst 2009. Alls var landað 716 tonnum af þorski borið saman við 588 í fyrra.

Hér má sjá samanburð á nokkrum tegundum:

Tegund              Ágúst 2009 Ágúst 2010
Þorskur 588 716
Ýsa 189 401
Ufsi 370 1.015
Karfi 133 315
Langa 162 257

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Íţróttafréttir / 26. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG í kvöld

Íţróttafréttir / 25. apríl 2018

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda