Útkall vegna vélarvana báts

  • Fréttir
  • 20.09.2010
Útkall vegna vélarvana báts

Björgunarskipið Oddur V. Gíslason var kallað út rétt fyrir klukkan 22 í gærkvöldi vegna lítillar trillu sem var vélarvana um 6 sjómílur suðvestur af Reykjanesi. Oddur V. lagði strax af stað og var kominn aftur til Grindavíkur með bátinn í togi um klukkan 2 í nótt. Ferðin gekk vel enda var veður og sjólag mjög gott.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar