Sigur og tap í körfunni

 • Fréttir
 • 20. september 2010
Sigur og tap í körfunni

Karla- og kvennalið Grindavíkur áttu ólíku gengi að fagna í Lengjubikarnum í körfubolta um helgina. Grindavík burstaði Njarðvík með 102 stigum gegn 87 í Lengjubikar karla í gærkvöldi. Páll Axel Vilbergsson skoraði 28 stig fyrir Grindavík og Ólafur Ólafsson skoraði 16 og hirti 11 fráköst.

Með sigrinum komst Grindavík í undanúrslit þar sem þeir mæta Íslands- og bikarmeisturum Snæfells 22. september.

Haukar unnu Grindavík í baráttuleik 64-49 í Lengjubikar kvenna. Hjá Grindavík skoraði Helga Hallgrímsdóttir 17 stig og tók 19 fráköst. Næst á eftir Helgu kom Berglind Anna Magnúsdóttir með 11 stig. Grindavíkurstelpur eru þar með úr leik.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 24. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

Fréttir / 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

Bókasafnsfréttir / 23. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

Fréttir / 20. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

Tónlistaskólafréttir / 19. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 25. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 23. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

 • Íţróttafréttir
 • 19. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

 • Grunnskólafréttir
 • 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

 • Fréttir
 • 17. apríl 2018