Líf og fjör í réttunum

  • Fréttir
  • 18.09.2010
Líf og fjör í réttunum

Þórkötlustaðaréttir voru í Grindavík í dag. Að vanda var margt um manninn og féð og gekk allt ljómandi vel fyrir sig. Grindvískir fjárbændur og aðstoðarfólk þeirra gekk rösklega til verks. Mannlífið var fjölbreytt og var m.a. handverkssýning þar sem ýmislegt skemmtilegt var að sjá. Réttardagurinn tókst því ljómandi vel enda veður ljómandi fínt, gleðin skein úr öllum andlitum og féð lét hamaganginn ekki raska ró sinni.

Á efstu myndinni má sjá ungan dreng með kind sem bar merkið 007, spurning hvort þetta hafi verið James Bond í dulargervi!

Fleiri myndir í myndasafni heimasíðunnar.

 

 

Myndir: Þorgerður Guðmundsdóttir.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar