Líf og fjör í réttunum

 • Fréttir
 • 18. september 2010
Líf og fjör í réttunum

Þórkötlustaðaréttir voru í Grindavík í dag. Að vanda var margt um manninn og féð og gekk allt ljómandi vel fyrir sig. Grindvískir fjárbændur og aðstoðarfólk þeirra gekk rösklega til verks. Mannlífið var fjölbreytt og var m.a. handverkssýning þar sem ýmislegt skemmtilegt var að sjá. Réttardagurinn tókst því ljómandi vel enda veður ljómandi fínt, gleðin skein úr öllum andlitum og féð lét hamaganginn ekki raska ró sinni.

Á efstu myndinni má sjá ungan dreng með kind sem bar merkið 007, spurning hvort þetta hafi verið James Bond í dulargervi!

Fleiri myndir í myndasafni heimasíðunnar.

 

 

Myndir: Þorgerður Guðmundsdóttir.

 

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. apríl 2018

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

Fréttir / 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 25. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018