Fćkkar í kvennaliđinu

 • Fréttir
 • 17. september 2010
Fćkkar í kvennaliđinu

Enn kvarnast úr hópi kvennakörfuboltaliði Grindavíkur en einn sterkasti leikmaður liðsins, Petrúnella Skúladóttir á von á barni og verður því ekki meira með gulum á þessari leiktíð að því er fram kemur á karfan.is.

Fá ef nokkur lið hafa orðið fyrir jafn mikilli blóðtöku og Grindavík fyrir komandi leiktíð en horfnar á braut eru Jovana Lilja Stefánsdóttir, Ingibjörg Jakobsdóttir, Íris Sverrisdóttir og nú Petrúnella Skúladóttir.

Körfuknattleiksíþróttin ætti þó ekki að líða fyrir sé til langs tíma litið en barnsfaðirinn er Jóhann Árni Ólafsson leikmaður Njarðvíkinga svo óhætt er að slá því fram að hugsanlega sé boltabarn í vændum.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. apríl 2018

3. bekkur í heimsókn á Ásabrautinni

Fréttir / 24. apríl 2018

Vatnsleikfimi vor 2018

Grunnskólafréttir / 23. apríl 2018

Útilestur hjá öđrum bekk

Fréttir / 20. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 19. apríl 2018

Ađalfundur körfuknattleiksdeildar UMFG 26. apríl

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Starfsdagur á föstudaginn

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Morgunskraf stjórnenda

Fréttir / 17. apríl 2018

Götur Grindavíkur sópađar

Fréttir / 17. apríl 2018

Menninga á Suđurnesjum á Facebook

Fréttir / 17. apríl 2018

Víđavangshlaupinu frestađ til 12. maí

Grunnskólafréttir / 17. apríl 2018

Vilt ţú taka ţátt í nemendaţingi vegna valgreina?

Nýjustu fréttir

Fimm Grindvíkingar í U15 landsliđum Íslands

 • Íţróttafréttir
 • 25. apríl 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

 • Fréttir
 • 25. apríl 2018

Sumarstörf hjá MAR Guesthouse

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Útsvariđ á enda hjá Grindavík

 • Fréttir
 • 24. apríl 2018

Blá peysa međ látúnshnöppum...

 • Bókasafnsfréttir
 • 23. apríl 2018

Skráning hafin í Söngskóla Emilíu

 • Fréttir
 • 20. apríl 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

 • Tónlistaskólafréttir
 • 19. apríl 2018