Vetrarstarf Grindavíkurkirkju hefst

  • Fréttir
  • 17.09.2010
Vetrarstarf Grindavíkurkirkju hefst

Vetrarstarf Grindavíkurkirkju hefst næsta sunnudag en á hefst barnastarfið á ný. Sunnudagaskólinn verður alla sunnudaga í vetur kl. 11:00. Jafnframt verður kvöldmessa næsta sunnudag kl. 20:00 og eru fermingarbörn og foreldrar þeirra hvattir til að mæta.

Ýmislegt annað verður um að vera í kirkjunni alla vikuna.  Dagskráin er eftirfarandi:

Mánudagar kl. 20-22:
12 sporin, andlegt ferðalag.
Næstu þrjú mánudagskvöldin verða kynningarfundir um 12 sporin, andlegt ferðalag. Allir velkomnir. Sjá umfjöllun á heimasíðunni www.viniribata.is

Þriðjudagar kl. 10-12:
Foreldramorgnar

Miðvikudagar kl. 17:30:
Centering prayer (kristin íhugun)

Fimmtudagar:
14-17 Opið hús fyrir eldri borgara
17:30-18:30 TTT starf (Tíu til Tólf ára)
19:30-21:00 Æskulýðsstarf

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Sjóarinn síkáti / 29. júní 2018

Dregiđ í söguratleiknum