Vetrarstarf Grindavíkurkirkju hefst

 • Fréttir
 • 17. september 2010
Vetrarstarf Grindavíkurkirkju hefst

Vetrarstarf Grindavíkurkirkju hefst næsta sunnudag en á hefst barnastarfið á ný. Sunnudagaskólinn verður alla sunnudaga í vetur kl. 11:00. Jafnframt verður kvöldmessa næsta sunnudag kl. 20:00 og eru fermingarbörn og foreldrar þeirra hvattir til að mæta.

Ýmislegt annað verður um að vera í kirkjunni alla vikuna.  Dagskráin er eftirfarandi:

Mánudagar kl. 20-22:
12 sporin, andlegt ferðalag.
Næstu þrjú mánudagskvöldin verða kynningarfundir um 12 sporin, andlegt ferðalag. Allir velkomnir. Sjá umfjöllun á heimasíðunni www.viniribata.is

Þriðjudagar kl. 10-12:
Foreldramorgnar

Miðvikudagar kl. 17:30:
Centering prayer (kristin íhugun)

Fimmtudagar:
14-17 Opið hús fyrir eldri borgara
17:30-18:30 TTT starf (Tíu til Tólf ára)
19:30-21:00 Æskulýðsstarf

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Grunnskólafréttir / 3. október 2018

Forseti Íslands heimsótti Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 3. október 2018

Forvarnarvikan og UMFÍ leikur

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018