Vetrarstarf Grindavíkurkirkju hefst
Vetrarstarf Grindavíkurkirkju hefst

Vetrarstarf Grindavíkurkirkju hefst næsta sunnudag en á hefst barnastarfið á ný. Sunnudagaskólinn verður alla sunnudaga í vetur kl. 11:00. Jafnframt verður kvöldmessa næsta sunnudag kl. 20:00 og eru fermingarbörn og foreldrar þeirra hvattir til að mæta.

Ýmislegt annað verður um að vera í kirkjunni alla vikuna.  Dagskráin er eftirfarandi:

Mánudagar kl. 20-22:
12 sporin, andlegt ferðalag.
Næstu þrjú mánudagskvöldin verða kynningarfundir um 12 sporin, andlegt ferðalag. Allir velkomnir. Sjá umfjöllun á heimasíðunni www.viniribata.is

Þriðjudagar kl. 10-12:
Foreldramorgnar

Miðvikudagar kl. 17:30:
Centering prayer (kristin íhugun)

Fimmtudagar:
14-17 Opið hús fyrir eldri borgara
17:30-18:30 TTT starf (Tíu til Tólf ára)
19:30-21:00 Æskulýðsstarf

Nýlegar fréttir

fim. 18. jan. 2018    Ţorrablót á Króki á morgun
fim. 18. jan. 2018    Grindavík lagđi Keflavík - Dagur Ingi skorađi tvö
miđ. 17. jan. 2018    Kennarar úr Kópavogi í heimsókn
miđ. 17. jan. 2018    Handverk og hönnun - kynningarfundur í Kvikunni á morgun
miđ. 17. jan. 2018    Grćnfánanum flaggađ viđ Laut í fjórđa sinn
miđ. 17. jan. 2018    Pabba og afakaffi á Laut föstudaginn 19. janúar
miđ. 17. jan. 2018    Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ
miđ. 17. jan. 2018    Fjölnisstúlkur fóru međ öll stigin úr Mustad-höllinni
miđ. 17. jan. 2018    Snyrtilegir fyrstu bekkingar
miđ. 17. jan. 2018    Óskilamunir
ţri. 16. jan. 2018    Ađalfundur GG laugardaginn 3. febrúar
ţri. 16. jan. 2018    Brennibolti í Hópinu nćstu tvo fimmtudaga
ţri. 16. jan. 2018    Flugukastnámskeiđ í Hópinu á sunnudögum
ţri. 16. jan. 2018    Björn Berg og Hákon Ívar áfram í Grindavík, Milos og Magnús Björgvins á förum
ţri. 16. jan. 2018    Grindavík gerđi jafntefli viđ FH í Fótbolta.net mótinu
ţri. 16. jan. 2018    Íbúafundur um Sjóarann síkáta í dag
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 9. flokki
mán. 15. jan. 2018    Sigmundur Davíđ milliliđalaust á Bryggjunni á morgun
mán. 15. jan. 2018    Jón Axel stigahćstur í sigri Davidson
mán. 15. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur bikarmeistarar í 10. flokki
fös. 12. jan. 2018    Opiđ sviđ á Bryggjunni föstudaginn 19. janúar
fös. 12. jan. 2018    Dósasöfnun meistaraflokks kvenna frestast aftur vegna veđurs
fös. 12. jan. 2018    Icelandic courses at MSS - Beginners and advanced
fim. 11. jan. 2018    Mest lesnu fréttir ársins 2017
fim. 11. jan. 2018    Grindavíkurstúlkur í bikarúrslitum um helgina
Grindavík.is fótur