Eftirvćnting fyrir Ţórkötlustađaréttir

 • Fréttir
 • 17. september 2010
Eftirvćnting fyrir Ţórkötlustađaréttir

Réttardagurinn í Grindavík verður á morgun laugardag en dregið verður í dilka í Þórkötlustaðarétt kl. 14:00. Smalað verður í afrétti Grindvíkinga í dag. Hestamannafélagið Brimfaxi verður með hross á svæðinu og leyfir börnum að fara á bak. Haustmarkaður verður starfræktur á svæðinu á laugardaginn frá kl. 13-16 þar sem fólk getur bæði skoðað og keypt ýmsa handunna vöru eins og prjónavöru, heklaðar vörur, skartgripi, áletruð kerti og margt fleira. Þá verður júdódeildin með súpusölu.

Að gefnu tilefni vill Fjáreigendafélag Grindavíkur benda fólki á sem ætlar að koma í réttir að gæta þess að börnin séu ekki inn í almenningnum. Einnig er algerlega óheimilt að hanga í ullinni eða hornum á fénu. Þar sem réttin er orðin gömul og lúin vill félagið jafnframt benda foreldrum á að börnin eru á þeirra ábyrgð hvort sem er inni í réttinni eða upp á görðunum og er mælst til þess að börnin séu ekki að hlaupa eftir garðveggjunum. Fjáreigendafélagið óskar öllum gestum góðrar skemmtunar á laugardaginn.

Ákveðið hefur verið að loka Ísólfsskálavegi fyrir umferð til vesturs við gatnamót að Selatöngum og til austurs við Ísólfsskála frá kl. 10:00-12:00 vegna fjárreksturs. Féð verður svo rekið utan vegar frá Ísólfsskála að Hrauni.

Upp úr kl. 13:00 þarf að loka Ísólfsskálavegi upp á hæðinni vestan við Hraun á meðan féð er rekið yfir Ísólfsskálaveg þar en slíkt ætti ekki að taka mjög langan tíma.

Þess má geta að í Aðal-braut verður boðið upp á kaffi og kleinur á morgun, laugardag, í tilefni Þórkötlustaðarétta, frá kl. 14-16, eða á meðan birgðir endast.

Réttarball verður í Salthúsinu annað kvöld.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 18. október 2018

Vinaliđaverkefniđ komiđ af stađ

Tónlistaskólafréttir / 17. október 2018

Vetrarfrí í tónlistarskólanum

Íţróttafréttir / 16. október 2018

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

Grunnskólafréttir / 12. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

Fréttir / 11. október 2018

Sviđamessa  Lions föstudaginn 19. október

Lautafréttir / 10. október 2018

Bleikur dagur í Lautinni - föstudaginn 12. október

Grunnskólafréttir / 10. október 2018

Vanda Sigurgeirsdóttir kemur í heimsókn

Íţróttafréttir / 9. október 2018

Búningamátun hjá körfunni í dag kl. 17:30

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Grunnskólafréttir / 5. október 2018

Brunaćfing í Grunnskóla Grindavíkur

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Haustmót yngri iđkenda í júdó 2018 - breytt dagskrá

Íţróttafréttir / 5. október 2018

Grindvíkingar mörđu sigur á nýliđunum

Fréttir / 5. október 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Bókasafnsfréttir / 4. október 2018

"Geđveikar húsfreyjur" - umfjöllun um Dalalíf og Ljósu

Nýjustu fréttir 11

Kroppast úr knattspyrnuliđi Grindvíkinga

 • Íţróttafréttir
 • 17. október 2018

Leikskólakrakkar í heimsókn í tónlistarskóla

 • Tónlistaskólafréttir
 • 17. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018

Börnin í fyrsta bekk fengu gefins körfubolta

 • Grunnskólafréttir
 • 10. október 2018

Leikskólakörfuboltaćfingar hefjast í dag

 • Íţróttafréttir
 • 9. október 2018

Stelpurnar unnu fyrsta nágrannaslag tímabilsins

 • Íţróttafréttir
 • 8. október 2018