Frćđslu- og uppeldisnefnd nr. 63

  • Frćđslu- og uppeldisnefnd
  • 16. september 2010

Fundur nr. 63 í fræðslu- og uppeldisnefnd var haldinn kl. 17:00 hinn 14. september 2010 á sal bæjarstjórnar í Grindavík.

Mætt: Ásdís Sigurðardóttir (D) (varam. fyrir Klöru Halldórsdóttur), Þórunn Svava Róbertsdóttir (D), Eva Björg Sigurðardóttir (B), Einar Sveinn Jónsson (G) og Sigríður Anna Ólafsdóttir (S) frá nefndinni. Áheyrnarfulltrúar eru Páll Leó, f.h. skólastjóra grunnskóla, Þuríður Gísladóttir, f.h. kennara í grunnskóla, Hrafnhildur Harpa, f.h. foreldra nemenda í grunnskóla, Albína Unndórsdóttir f.h. leikskólastjóra, Björg Guðmundsdóttir, f.h. starfsfólks leikskóla og Laufey J. Sveinsdóttir, f.h. foreldra barna í leikskóla. Þá situr fundinn Róbert Ragnarsson, bæjarstjóra, auk Nökkva Más Jónssonar skólamálafulltrúa er ritar fundargerð.

1. Mál nr. 1009023 - Auðkennismerki Grunnskóla Grindavíkur
Þorsteinn Gunnarsson, upplýsinga- og þróunarfulltrúi Grindavíkur kemur inn á fundinn og kynnir tillögur að nýju auðkennismerki fyrir Grunnskóla Grindavíkur. Nefndin lýsir yfir ánægju sinni með fyrirliggjandi tillögur.

2. Mál nr. 1009020 - Úttekt á leikskólum
Bréf, dags 28. ágúst liggur frammi frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu þar sem auglýst er eftir umsóknum frá sveitarfélögum um úttekt á leikskólum. Nefndin hvetur til þess að sótt verði um vegna beggja leikskóla.

3. Mál nr. 1009021 - Úttekt á grunnskólum
Bréf, dags 28. ágúst liggur frammi frá Mennta- og menningarmálaráðuneytinu þar sem auglýst er eftir umsóknum frá sveitarfélögum um úttekt á grunnskólum. Nefndin hvetur til þess að sótt verði um vegna Grunnskóla Grindavíkur.

4. 1009024 - Fermingarferðalag haust 2010
Málið rætt.

5. 1009022 - Tilkynning um breytt fyrirkomulag á skipulagi skólaheilsugæslu
Nefndin gagnrýnir breytingu á skipulagi skólaheilsugæslu og átelur skort á samráði í aðdraganda ákvörðunarinnar. Jafnframt gerir nefndin athugasemdir við að staða skólahjúkrunarfræðings sé mönnuð starfsmanni sem ekki hefur tilskilin réttindi.

6. 1008046 - Úthlutun styrkja úr þróunarsjóði skóla í Grindavík
Umsækjendur kynntu verkefni sín. Páll Leó kynnti verkefni um fjölbreytta kennsluhætti fyrir hönd Grunnskóla Grindavíkur. Ásrún og Kristjana kynntu verkefni um námsmatshandbók fyrir 1. - 3. bekk. Usmókn Dagnýjar Erlu og Maggýjar Hrannar var ekki tekin fyrir að höfðu samráði við annan umsækjenda.
Nefndin samþykkir að veita Grunnskóla Grindavíkur styrk upp á 250.000,- og Ásrúnu og Kristjönu styrk upp á kr. 400.000,-.
Nökkvi Már víkur af fundi undir þessum lið.


Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 19:50.

Ásdís Sigurðardóttir
Þórunn Svava Róbertsdóttir
Eva Björg Sigurðardóttir
Einar Sveinn Jónsson
Sigríður Anna Ólafsdóttir
Páll Leó Jónsson
Þuríður Gísladóttir
Hrafnhildur Harpa Skúladóttir
Albína Unndórsdóttir
Björg Guðmundsdóttir Hammer
Laufey J. Sveinsdóttir

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 16. janúar 2019

Fundur 1504

Frístunda- og menningarnefnd / 10. janúar 2019

Fundur 79.

Bćjarráđ / 9. janúar 2019

Fundur 1503

Frćđslunefnd / 6. desember 2018

Fundur 82

Frćđslunefnd / 7. nóvember 2018

Fundur 81

Bćjarstjórn / 18. desember 2018

Fundur 491

Skipulagsnefnd / 10. desember 2018

Fundur 49

Skipulagsnefnd / 3. desember 2018

Fundur 48

Frístunda- og menningarnefnd / 5. desember 2018

Fundur 78.

Bćjarráđ / 11. desember 2018

Fundur 1502

Bćjarráđ / 4. desember 2018

Fundur 1501

Bćjarstjórn / 30. nóvember 2018

Fundur 490

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. september 2018

Fundur 31

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. ágúst 2018

Fundur 29

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. nóvember 2018

Fundur 32

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 21. nóvember 2018

Fundur 32

Skipulagsnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 47

Bćjarráđ / 20. nóvember 2018

Fundur 1500

Frístunda- og menningarnefnd / 19. nóvember 2018

Fundur 77

Bćjarráđ / 13. nóvember 2018

Fundur 1499

Bćjarráđ / 7. nóvember 2018

Fundur nr. 1498

Bćjarstjórn / 30. október 2018

Fundur 489

Bćjarráđ / 23. október 2018

Fundur 1497

Skipulagsnefnd / 22. október 2018

Fundur 46

Afgreiđslunefnd byggingamála / 18. október 2018

Fundur 31

Skipulagsnefnd / 1. október 2018

Fundur 45

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 10. október 2018

Fundur 31

Hafnarstjórn / 8. október 2018

Fundur 461

Frístunda- og menningarnefnd / 3. október 2018

Fundur 76

Frístunda- og menningarnefnd / 5. september 2018

Fundur 75