Járngerđur kemur út í dag

  • Fréttir
  • 16. september 2010

Þriðja tölublað Járngerðar er komið út og verður því dreift í öll hús í dag. Á meðal efnis er viðtal við Róbert Ragnarsson, nýjan bæjarstjóra Grindavíkurbæjar. Þá er kynning á nýrri bæjarstjórn, fjallað nýja rannsókn um hagi og líðan unglinga í Grindavík og um athyglisvert verkefni í grunnskólanum sem nefnist Fjölsmiðjan. Viðtal er við formann Golfklúbb Grindavíkur um stækkun á vellinum úr 13 holur í 18.  Þá er fjallað um fjölbreytt félagsstarf eldri borgara, Umhverfisverðlaun bæjarins 2010, svo eitthvað sé nefnt.

Forsíðumyndin er úr Þórkötlustaðaréttum sem verða haldnar á laugardaginn. Einnig er hægt að nálgast Járngerði hér í PDF formi.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!