Grindavík sćkir Fylki heim kl. 17:15

  • Fréttir
  • 16.09.2010
Grindavík sćkir Fylki heim kl. 17:15

Grindavík mætir Fylki í Pepsideild karla í knattspyrnu á Fylkisvelli kl. 17:15. Þetta er gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið því sigurliðið tryggir  endanlega sæti sitt í deildinni. Tapliðið er hins vegar ennþá í bullandi fallbaráttu. Scott Ramsey verður í leikbanni hjá Grindavík sem hefur aðeins tapað einum af síðustu níu leikjum sínum.

Grindvíkingar eru hvattir til þess að fjölmenna á Fylkisvöll, nú er að duga eða drepast.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 4. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar