Uppskeruhátíđ hjá yngri flokkunum

  • Fréttir
  • 14.09.2010
Uppskeruhátíđ hjá yngri flokkunum

Hin árlega uppskeruhátíð hjá yngri flokkunum í knattspyrnu, þ.e. 3., 4. og 5. flokki, verður haldin á morgun, miðvikudaginn 15. september á sal grunnskólans kl. 17:00. Hver iðkandi er beðinn að koma með eitthvað bakkelsi á hlaðborðið en unglingaráð útvegar drykki. Allir þeir sem æfðu fótbolta í sumar eru hvattir til að mæta enda eruð þið öll sigurvegarar.  Foreldrar sérstaklega boðnir velkomnir.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 19. júlí 2018

Atvinna - Félagsmiđstöđin Ţruman

Íţróttafréttir / 12. júlí 2018

Rilany Da Silva til Atletico Madrid

Fréttir / 6. júlí 2018

Matseđill nćstu viku í Víđihlíđ

Íţróttafréttir / 5. júlí 2018

Grindavíkurkonur á taplausri braut

Fréttir / 3. júlí 2018

Víkurhóp - nýjar lóđir

Íţróttafréttir / 3. júlí 2018

Vinningaskrá Nafnalukka meistaraflokks kvenna

Fréttir / 2. júlí 2018

Atvinna - Bćjarstjóri Grindavíkurbćjar

Íţróttafréttir / 2. júlí 2018

Fýluferđ til Vestmannaeyja

Sjóarinn síkáti / 29. júní 2018

Dregiđ í söguratleiknum