Björgunarsveitarhúsiđ opiđ á sunnudaginn

  • Fréttir
  • 10. september 2010

Slysavarnardeildinn Þórkatla er fyrir allar konur 18 ára og eldri. Starfið byggist á fjáröflunum og láta gott af sér leiða í slysavörnum. Kaffifundir eru fyrsta þriðjudag í mánuði í björgunarsveitarhúsinu og var fyrsti fundur vetrarins þriðjudaginn 7. september. Næsti fundur er því 5. október og eru konur hvattar til að mæta, einnig þær sem vilja koma og kynna sér starfið. Farið er í ýmsar ferðir sem hafa það að markmiði að þjappa hópnum saman.

 

Upplýsingar um deildina er hægt að finna á heimasíðunni www.thorkatla.bloggcentral.is  og einnig er deildin með síðu á facebook.

Guðríður Sæmundsdóttir sími 846-2434
Sigrún Stefánsdóttir sími 899-5993
Guðrún Steina Sveinsdóttir sími 663-3636
Birna Guðrún Sverrisdóttir sími 898-7423
Sólveig S Guðmundsdóttir sími 863-4209
Ragna Gestsdóttir sími 845-3996

Á sunnudaginn milli kl. 14:00 og 16:00 verður opið hús í björgunarsveitarhúsinu.  Björgunarsveitin Þorbjörn, Unglingsdeildin Hafbjörg, Slysavarnardeildin Þórkatla og Slökkvilið Grindavíkur bjóða bæjarbúum öllum að kynna sér starfsemi sveitanna.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir