Fundur nr. 14

 • Atvinnu- og ferđamál
 • 8. september 2010

14. fundur Ferða- og atvinnumálanefndar Grindavíkur haldinn í bæjarstjórnarsal, þriðjudaginn 7. september 2010 og hófst hann kl. 20:00.

Fundinn sátu: Ingimar Waldorff, Páll Jóhann Pálsson, Heiðar Hrafn Eiríksson, Lovísa Hilmarsdóttir og Helga Kristjánsdóttir.

Fundargerð ritaði:  Þorsteinn Gunnarsson, upplýsinga- og þróunarfulltrúi.

Dagskrá:

1. Heimsókn fulltrúa Grindavík Experience - 1008062
Benný Ósk Harðardóttir og Þorsteinn Gunnar Kristjánsson komu á fund nefndarinnar fyrir hönd Grindavík Experience. Þau upplýstu m.a. um þátttöku Grindvíkinga í Vest Norden, klasasamstarf ferðaþjónustuaðila í Grindavík og ýmislegt fleira. Einnig var rætt um ferðaþjónustu í Grindavík og nágrenni og þá möguleika sem eru fyrir hendi ásamt framtíðarsýn. Nefndin þakkar fulltrúum Grindavík Experience fyrir fróðlegar upplýsingar.

2. Íslandsstofa - Frá hugmynd til markaðar - HHS - 1008060
Nefndin samþykkir að upplýsinga- og þróunarfulltrúi bæjarins sæki námskeiðið fyrir hönd bæjarins.

3. Beiðni um þátttöku í markaðssetningu vegna dagsferða um Reykjanesið - 1008059
Nefndin hafnar erindinu.

4. Reglugerð um skilti í Grindavíkurbæ - 1004032
Nefndin tekur undir bókun umhverfisnefndur sem telur að reglugerð um skilti í bænum sé löngu tímabær og samþykkir hana eins og hún liggur fyrir.

5. Visit Grindavík - 1008061
Nefndin lýsir yfir ánægju sinni með síðuna.

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 21:45.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 9. október 2018

Fundur 1495

Ungmennaráđ / 8. október 2018

Fundur 33

Ungmennaráđ / 11. september 2018

Fundur 32

Ungmennaráđ / 13. nóvember 2017

Fundur 31

Ungmennaráđ / 11. október 2017

Fundur 30

Ungmennaráđ / 18. september 2017

Fundur 29

Frćđslunefnd / 4. október 2018

Fundur 80

Bćjarráđ / 10. september 2018

Fundur 1491

Bćjarráđ / 6. september 2018

Fundur 1490

Bćjarráđ / 2. október 2018

Fundur 1494

Bćjarstjórn / 25. september 2018

Fundur 488

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Bćjarráđ / 4. september 2018

Fundur 1489

Bćjarstjórn / 28. ágúst 2018

Fundur 487

Skipulagsnefnd / 23. ágúst 2018

Fundur 43

Frćđslunefnd / 13. ágúst 2018

Fundur 77

Frćđslunefnd / 11. júní 2018

Fundur 76

Bćjarráđ / 21. ágúst 2018

Fundur 1488

Bćjarráđ / 14. ágúst 2018

Fundur 1487

Bćjarstjórn / 10. ágúst 2018

Fundur 486

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Nýjustu fréttir 10

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

 • Íţróttafréttir
 • 16. október 2018

Stuđboltarnir farnir af stađ

 • Grunnskólafréttir
 • 16. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018