Grunnskóli Grindavíkur settur í morgun

  • Fréttir
  • 24. ágúst 2010

Grunnskóli Grindavíkur var settur í morgun, fyrst hjá 4.-7. bekk í grunnskólanum og svo hjá 1.-3. bekk í Hópsskóla. Nemendur í 8.-10. bekk byrjuđu á viđtölum. Nýr sameiginlegur grunnskóli hefur nokkrar breytingar í för međ sér en í Hópsskóla fjölgar um einn árgang ţví 3. bekkur bćtist viđ en ađ sama skapi fćkkar í grunnskólanum en ţar verđa um 320 nemendur í vetur. Páll Leó Jónsson skólastjóri sagđi skemmtilegan vetur fram undan og hvatti nemendur til dáđa.

 

Nú er svo komiđ ađ enginn kennaraskortur er í Grunnskóla Grindavíkur ţví fćrri komast ađ en vilja í kennarastöđur sem losna og eru allir kennarar skólans međ kennsluréttindi.

Hér má sjá skóladagatal grunnskólans fyrir skólaveturinn 2010-2011.

Frá skólasetningu grunnskólans í morgun hjá 4. til 7. bekk.

Krakkarnir sćllegir eftir skemmtilegt sumar, óţreyjufull ađ hefja skólastarfiđ.

Frá setningu hjá 1.-3. bekk grunnskólans í Hópsskóla í morgun.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!