Seinni hluti Suđurstrandarvegar á lista yfir fyrirhuguđ útbođ

  • Fréttir
  • 23. ágúst 2010

Seinni áfangi Suðurstrandarvegar, frá Ísólfsskóla að Suðurstrandarvegi, er nú kominn á lista yfir fyrirhuguð útboð en þetta er 15 km kafli. Væntanlega verður útboðið auglýst innan fárra vikna að því er fram kemur í Framkvæmdafréttum Vegagerðarinnar.

Verkáfanginn sem nú er í vinnslu frá Ölfusi að Krýsuvík er um 30 km langur. Búið er að malbika um helming þess kafla en verklok eru 15. september 2011.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir