Fjallaskil 2010

 • Fjallskilanefnd
 • 20.08.2010

Fjallskil 2010

Föstudaginn 20. ágúst 2010 kom fjallskilanefnd saman til fundar að Víkurbraut 62, kl. 10.
Mætt voru: Ásta Jóhannesdóttir, Guðjón Þorláksson og Róbert Ragnarsson.
Til fyrstu rétta skal mæta föstudaginn 17. sept 2010 kl. 12.30. Þá verður smalað fjárhólf okkar grindvíkinga í Krýsuvíkurlandi.
Smalað verður geymsluhólf milli Hálsa.

Laugardaginn 18. september skal mæta við geymsluhólfið kl. 07.45 og rekið til Þórkötlustaðaréttar.
Réttað verður  kl. 14:00.

Niðurjöfnun:
1. Hermann Ólafsson 9 dagsv.
2. Ómar Davíð Ólafsson 3 dagsv.
3. Þórir Kristinsson 3 dagsv.
4. Kristján Finnbogason 3 dagsv.
5. Hraun 2 dagsv.
6. Páll Óskar Jóhannesson 2 dagsv
7. Ásta Jóhannesdóttir 1 dagsv.
8. Theodór Vilbergsson 2 dagsv.
9. Steinþór Helgason 2 dagsv.
10. Guðjón Þorláksson 1 dagsv.
11. Dagbjartur Einarsson 1 dagsv.
12. Kristólína Þorláksdóttir 1 dagsv.
13. Þorlákur Guðmundsson 1 dagsv.
14. Óskar Sævarsson 1 dagsv.
15. Brian Lynn Thomas 1 dagsv.
16. Daníel Jónsson 1 dagsv.
17. Loftur Jónsson 1 dagsv.
18. Þórunn Sigurðardóttir 1 dagsv.
19. Margrét Sigurðardóttir 1 dagsv.
20. Ásgeir Runólfsson 1 dagsv.
21. Helgi Hilmarsson (Reykjanesbæ) 1 dagsv.
22. Kristmundur Skarphéðinsson (Fagrabergi 1, Hfj.) 1 dagsv.
23. Sverrir Örn Ólsen (Sandgerði) 1 dagsv.
24. Ólafur Sigurðsson (Völvufell 40, 111 Rvík) 1 dagsv.
25. Sigmar Björnsson (Suðurgarði 22, 230 Rnbæ) 1 dagsv.
26. Helgi Einar Harðarson (Sjónarhóll) 1 dagsv.
27. Magnús Ágústsson (Hafnargata 9, 190 Vogar) 1 dagsv.
28. Halldór Ármannsson (Vogabraut, 245 Sandgerði) 1 dagsv.
29. Ásgeir Magnús Ásgeirsson (Borgarhraun 17, 240 GRI ) 1 dagsv.
30. Arnar (Fuglavík 18, 230 Rnbæ) 1 dagsv.

Leitarstjórar: Guðjón Þorláksson (8950120), Hörður Sigurðsson (8978147) og Þórir Kristinsson (4268023).

Smalamenn skulu hafa samband við leitarstjóra til að afla sér upplýsinga fyrir smaladag.

Réttarstjóri: Ómar Ólafsson.

Vaktmaður yfir safni: Hermann Ólafsson

Dagsverk reiknast 9.000 kr., enda leggja menn sér til hesta eða önnur farartæki.

Dagsverk sem ekki er staðið skil á greiðist með 50% álagi.

Smalamenn eru eindregið hvattir til að hafa með sér talstöðvar og góða skapið.

Ef fjáreigendur hafa einhverjar athugasemdir við framkvæmdina skulu þeir hafa samband við einhvern nefndarmann fjallskilanefndar.

Athygli er vakin á heimasíðu fjáreigendafélagsins http://fjareigendafelag.blog.is

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 10.30

Fundargerð skráði Róbert Ragnarsson.

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Bćjarráđ / 17. júlí 2018

1484

Öldungaráđ / 11. júlí 2018

Fundur 4

Bćjarráđ / 10. júlí 2018

Fundur 1483

Hafnarstjórn / 4. júlí 2018

Fundur 459

Skipulagsnefnd / 2. júlí 2018

Fundur 42

Bćjarráđ / 26. júní 2018

Fundur 1482

Frístunda- og menningarnefnd / 6. júní 2018

Fundur 74

Bćjarstjórn / 20. júní 2018

Fundur 485

Hafnarstjórn / 14. maí 2018

Fundur 458

Hafnarstjórn / 12. apríl 2018

Fundur 457

Afgreiđslunefnd byggingamála / 14. júní 2018

Fundur 27

Öldungaráđ / 9. maí 2018

Fundur 3

Bćjarráđ / 29. maí 2018

Fundur 1481

Bćjarstjórn / 16. maí 2018

Fundur 484

Skipulagsnefnd / 14. maí 2018

Fundur 41

Bćjarráđ / 14. maí 2018

Fundur 1480

Frístunda- og menningarnefnd / 7. maí 2018

Fundur 73

Frćđslunefnd / 7. maí 2018

Fundur 75

Frćđslunefnd / 9. apríl 2018

Fundur 74

Bćjarráđ / 8. maí 2018

Fundur 1479

Bćjarráđ / 30. apríl 2018

Fundur 1478

Afgreiđslunefnd byggingamála / 26. apríl 2018

Fundur 26

Bćjarstjórn / 24. apríl 2018

Fundur 483

Bćjarráđ / 17. apríl 2018

Fundur 1477

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Skipulagsnefnd / 16. apríl 2018

Fundur 40

Nýjustu fréttir 10

Atvinna - Stuđningsfulltrúi

 • Grunnskólafréttir
 • 11. ágúst 2018

Atvinna - Matráđur í Miđgarđi

 • Fréttir
 • 10. ágúst 2018

Sumarlestur bókasafnsins endar brátt

 • Bókasafnsfréttir
 • 9. ágúst 2018

Atvinna - Starfsfólk í Heimaţjónustu

 • Fréttir
 • 9. ágúst 2018

Sundlaugin opin á mánudaginn

 • Fréttir
 • 4. ágúst 2018