Björguđu dreng úr sjálfheldu

  • Fréttir
  • 20. ágúst 2010

Björgunarsveitin Þorbjörn var kölluð út um klukkan 15 í gær vegna drengs sem var kominn í sjálfheldu við Kleifarvatn. Drengurinn sem er 10 ára gamall var að príla í klettunum við Syðri-Stapa á Kleifarvatni þegar hann uppgvötaði það að hann komst ekki til baka. Hann var mjög yfirvegaður og settist niður á stórri grassyllu á meðan hann beið hjálpar.

Amma drengsins sem var með honum í för gat þá hringt eftir aðstoð en aldrei var nein hætta á ferðum. Drengurinn, sem var orðin frekar skelkaður, komst svo niður stuttu eftir að björgunarsveitarmenn kom á staðinn.  Myndin er tekin í þann mund er drengnum var slakað niður á jafnsléttu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun