Grunnskóli Grindavíkur - Upphaf skólastarfs haustiđ 2010

  • Fréttir
  • 11. ágúst 2010

Skólasetning verður þriðjudaginn 24. ágúst sem hér segir:

Kl. 9.30 4., 5., 6. og 7.bekkur í Grunnskólanum
Kl. 10.30 1., 2., 3. bekkur í Hópsskóla

Sama dag mæta nemendur í 8., 9. og 10.bekk í viðtöl ásamt foreldrum. Til þessara viðtala verður boðað með bréfi.

Kennsla hefst hjá öllum árgöngum nema 1.bekk samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 25. ágúst, þann dag mæta nemendur 1. bekkjar í viðtöl.

Skráning í Skólasel fer fram í Skólaseli mánudaginn 23. ágúst frá kl. 13.00 og þriðjudaginn 24. ágúst kl. 8.00 - 15.00. Innritun nýrra nemenda fer fram á skrifstofu skólans við Ásabraut dagana 17. - 21. ágúst.

Starfsfólk mætir til fyrsta fundar í Hópsskóla mánudaginn 16. ágúst kl. 9.00.

Skólastjóri


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir