Guđmundur Andri snýr heim

  • Fréttir
  • 29. júlí 2010

Grindavík fékk í dag liðsstyrk þegar Guðmundur Andri Bjarnason gekk aftur til liðs við félagið frá Reyni Sandgerði. Guðmundur Andri er bróðir Ólafs Arnar Bjarnasonar sem hefur tekið við þjálfun Grindavíkurliðsins og mun sjálfur spila með þeim einnig.

Guðmundur Andri er 29 ára gamall. Hann hafði spilað 14 leiki með Reyni í 2. deildinni og VISA-bikarnum í sumar.

Þar áður hafði hann verið árin 2008 og 2009 hjá Fjarðabyggð en fyrir það allan sinn feril með Grindavík.

Hann er fjórði leikmaðurinn sem Grindavík fær til sín í félagaskiptaglugganum.

Áður hafði Ólafur Örn komið sem leikmaður frá Brann í Noregi, Hafþór Ægir Vilhjálmsson frá Val og Makedóníumaðurinn Gjorgi Manevski.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir