Sameinađar til sigurs !

  • Fréttir
  • 31. mars 2005

SUĐURNES - SPORTIĐ | 31.3.2005 14:36:34
 
Sameiginlegt átak í kvennaboltanum

Reynir Sandgerđi, Víđir Garđi og Grindavík hafa sameinađ krafta sína í 2., 3. og 4. flokki kvenna fyrir átökin á komandi tímabili og munu leika undir nafninu GRV.

Elvar Grétarsson, ţjálfari 3. flokks kvenna og yfirţjálfari yngri flokkanna, segir ađal ástćđuna vera stćrri einingu og sterkari liđ, ?Stelpurnar í 3. flokki í Grindavík eru núverandi Íslandsmeistarar í innanhúsbolta og urđu Íslandsmeistarar í sjö manna bolta í fyrra og ţurftu mannskap til ađ komast í 11 manna boltann og viđ erum međ mannskap á móti.? Elvar segir stelpurnar ćfa einu sinnu í viku saman í Reykjaneshöllinni en annars muni ţćr ćfa á sitthvorum stađnum en muni svo spila saman, og ţegar nćr dregur sumrinu munu ţćr svo hittast oftar. Elvar vonast til ţess ađ árangurinn í sumar verđi til ţess ađ fleiri stelpur komi ađ ćfa. ?Ţetta var ekki spurning í mínum huga ađ setja ţessi liđ saman og viđ sjáum fram á ađ eftir svona ţrjú ár verđi orđinn öflugur meistaraflokkur ţessara liđa.?

 Liđin munu vera međ tvö 11 manna liđ í ţriđja flokki og verđa svo međ eitt 11 manna og eitt sjö manna í sumar, eitt 11 manna liđ í 2. flokki og eitt sjö manna liđ í 4. flokki, ţar sem Reynir, Víđir og Grindavík eiga ađeins 14 stelpur í 4. flokki. Elvar segir stelpurnar vera mjög ánćgđar međ sameininguna og ađ ţćr ćtli sér stóra hluti í sumar. Fyrsti leikur GRV verđur í kvöld á Garđskaga ţegar 3. flokkur félagsins tekur á móti HK. 

VF-Mynd: 3.flokkur Grindavíkur í knattspyrnu Íslandsmeistarar innanhús fyrr á árinu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!