Grindavíkurkirkja óskar eftir organista

  • Fréttir
  • 25. júlí 2010

Grindavíkurkirkja auglýsir eftir organista í 60-70% stöðu frá og með 1. október 2010. Starf organista felst m.a. í því að sjá um tónlist í helgihaldi ásamt öðru tónlistar- og kórastarfi kirkjunnar.

Í Grindavíkurkirkju er nýtt 25 radda pípuorgel, smíðað af Björgvini Tómassyni orgelsmið.

Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra hljómlistarmanna, FÍO/Organistadeildar FÍH.

Umsóknarfrestur er til 10. ágúst. Öllum umsóknum verður svarað. Upplýsingar gefa Elínborg Gísladóttir sóknarpestur, netfang srelinborg@simnet.is, sími 696 3684, og Guðmunda Kristjánsdóttir formaður sóknarnefndar, netfang gudmunda.kristjans@bifrost.is, sími 820 2778.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál

Fréttir / 27. mars 2024

Loftgćđi og mengun