Framkvćmdir fyrir hundruđ miljóna króna í sveitarfélaginu

  • Fréttir
  • 31. mars 2005

Miklar framkvćmdir verđa á árinu í sveitarfélaginu, bćđi á vegum Grindavíkurbćjar og hins opinbera.
Nýveriđ voru hafnar framkvćmdir viđ gerđ hringtorgs á gatnamótum Víkurbrautar og Gerđavalla.Áćtluđ verklok eru í byrjun júní og eru ţađ Heimir og Ţorgeir h/f sem eru verktakar.
Malbikunarframkvćmdir eru í Ţorkötlustađarhverfi og ţar verđur einnig lögđ ný vatnslögn.
Gatnagerđ í Hópshverfi verđur bođin út eftir ađ úthlutun lóđa ţar er lokiđ og í beinu framhaldi skipulagning á Vesturhópshverfi og útbođ gatnagerđar.
Bygging á nýjum leikskóla hefst ađ útbođi loknu og tekist hafa samningar viđ verktaka,en búiđ er ađ samţykkja teikningar af byggingunni en ţar var m.a. tekiđ tillit til tillagna starfsmanna viđ leikskólann í Lautarhverfi, en ţar mun sá nýi rísa.
Áframhaldandi framkvćmdir verđa viđ Grindavíkurhöfn á árinu, rekiđ verđur niđur stálţil viđ Svíragarđ auk endanlegs frágangs,hafist verđur handa viđ ađ dýpkva og útbúa nýjan viđlegukant fyrir framan fiskverkun Vísis h/f, í smábátahöfn verđur klárađ ađ dýpkva og verđur öll olíuafgreiđsla flutt ţangađ fyrir smábátana.
Í sumar verđur unniđ ađ malbikunar og viđhaldsframkvćmdum skv áćtlun.
Í aprílbyrjun, eftir mánađartafir mun Háfell ehf. hefja framkvćmdir á fyrsta áfanga viđ Suđurstrandaveg í aprílbyrjun fyrir 98 miljónir.
Nesvegur eđa Reykjanesvegurinn verđur einnig á áćtlun Vegagerđarinnar og ađ sögn Hilmars Finnssonar hjá áćtlunardeild er hönnunarvinnu ađ ljúka og verđur tilbúinn í útbođ ađ hluta til og lokafrágangur á nćsta ári . Áćtlađ er ađ verja 53.miljónum í verkiđ á ţessu ári.
Ţá má nefna ađ Heilsufélagiđ Bláa-Lóniđ reisir glćsilegt međferđarhótel á athafnasvćđi Lónsins.
 
Í lauslegri samantekt er ţetta rúmur einn miljarđur króna og er ţá stuđst viđ opinberar tölur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir