Gönguveisla í Grindavík um verslunarmannahelgina

  • Fréttir
  • 15. júlí 2010

Líkt og undanfarin ár verđur gönguveisla í Grindavík um verslunarmannahelgina undir yfirskriftinni ,,AF STAĐ á Reykjanesiđ; gönguhátíđ í Grindavíkurlandi."  Skipulagđar gönguferđir undir leiđsögn Sigrúnar Fraklín Jónsdóttur. Veislan stendur frá föstudegi til mánudags, 25. júlí til 2. ágúst. Fyrst verđur gönguferđ um gamla bćjarhlutann, ţá um Selatanga, Húshólma og svo loks ađ gömlu Tyrkjabyrgjunum. Gönguveislan er er hluti af Náttúruviku Suđurnesja.

Dagskrá gönguveislunnar er eftirfarandi:

Föstudagur 30.7. Kl. 20:00
Gönguferđ um gamla bćjarhlutann.

Mćting viđ Saltfisksetriđ. Gengiđ verđur međ leiđsögn um gamla
bćjarhlutann í Grindavík í 1-2 tíma. Endađ međ söng viđ tjaldsvćđi
Grindavíkur.

Laugardagur 31.7. Kl. 11:00
Gönguferđ um Selatanga.

Mćting viđ Ísólfsskála, sem er í um 6 km austur af Grindavík, á
Krýsuvíkurleiđ. Gengiđ verđur međ leiđsögn um Selatanga ţar sem sjá
má minjar um verbúđir og sjósókn fyrri tíđa. Síđan verđur gengiđ eftir
rekastíg um Katlahrauniđ sem er líkt og ?Dimmuborgir" međ sínum
kyngimögnuđu hraunmyndunum. Gangan endar viđ Ísólfsskála og tekur
um 2-3 tíma. Gott er ađ vera í góđum skóm. Kaffisala í Ísólfsskálakaffi.
Ţátttökugjald er kr. 1.000, frítt fyrir börn 12 ára og yngri.

Sunnudagur 1.8. Kl. 11:00
Gönguferđ um Húshólma.

Mćting viđ Ísólfsskálaveg undir Mćlifelli viđ skilti ţar sem stendur
Húshólmi. Gengiđ verđur međ leiđsögn ađ hinum fornu rústum í Húshólma
sem taldar eru vera frá ţví fyrir norrćnt landnám. Svćđiđ
býđur upp á stórbrotna náttúru. Til baka verđur gengiđ međ ströndinni.
Gangan tekur um 4-5 tíma. Gott er ađ hafa međ sér nesti og vera
í góđum skóm. Ţátttökugjald er kr. 1000. Frítt fyrir börn. Í lok göngu
verđur bođiđ upp á heilgrillađ lamb á teini í Salthúsinu í Grindavík.
Verđ kr. 2.800.

Mánudagur 2.8. Kl. 11:00
Gönguferđ ađ gömlu Tyrkjarbyrgjunum.

Mćting viđ bílastćđi Bláa lónsins. Ekiđ verđur međ einkabílum ađ
bílastćđi í Eldvörpum. Gengiđ verđur međ leiđsögn ađ gömlu
"Tyrkjabyrgjunum" svonefndu í Sundvörđuhrauni. Gangan tekur um 3
-4 tíma. Svćđiđ býđur upp á stórbrotna náttúru, jarđfrćđi og sögu.
Gott er ađ hafa međ sér nesti og vera í góđum skóm. Bláa Lóniđ býđur
upp á tvo fyrir einn í lóniđ í lok göngu.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!