Vita allt um golf!

  • Fréttir
  • 14. júlí 2010

Hérðasdómaranámskeið var haldið á vegum Golfklúbbs Grindavíkur í samstarfi við GSÍ í gær í Salthúsinu. Aðeins 12 félagar sáu sér fært að mæta en væntingar voru um að 20-30 manns kæmu. Leiðbeinandi á námskeiðinu var Aðalsteinn Örnólfsson alþjóðadómari.

Strax að námskeiðinu loknu tóku þátttakendur héraðsdómarapróf. Mikilvægt er að golfklúbburinn hafi á að skipa dómurum til að sinna öllum þeim mótum sem klúbburinn stendur fyrir en sem stendur er enginn starfandi dómari á vegum klúbbsins að því er segir á heimasíðu GG.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir