Náttúrvika - Gönguferđ um garđ og Sólbrekkuskóg

  • Fréttir
  • 14. júlí 2010

Ýmislegt skemmtilegt verđur á dagskrá náttúruviku á Suđurnesjum í dag. Má ţar nefna fuglasýningu í Saltfisksetrinu, gönguferđ um Garđ og ađra um Háabjalla í Sólbrekkuskóg. Dagskráin í dag er eftirfarandi:

Fimmtudagur 29. júlí
Sandgerđisbćr - 09:00 - 17:00. Frćđasetriđ.
Til sýnis skelja og kuđungasafn, lifandi sjávardýr, uppstoppađir fuglar og margt fleira. Fjörulíf. Alla dagana geta gestir fengiđ búnađ til ađ fara í fjöruferđir og kynnst fjölbreyttu lífríki fjörunnar.
Mađurinn í náttúrunni. Međ listaverkinu "Óđur til hafsins" minnir unga fólkiđ okkur á umgengni okkar viđ náttúruna. Til sýnis í anddyri Frćđasetursins.
Fuglar á Sandgerđistjörn. Fuglaskođunarhús til afnota fyrir alla.
Nánari upplýsingar í afgreiđslu Frćđasetursins og í síma: 423 7551. Opnunartímar: Virka daga: 09:00 - 17:00. Helgar: 13:00 - 17:00.

Sandgerđisbćr - kl.13:00 - 17:00. Háskólasetur Suđurnesja, Garđavegi 1 - kynning á starfsemi.
Halldór Pálmar Halldórsson, forstöđumađur Háskólasetursins kynnir starfsemina, m.a. rannsóknir á grjótkröbbum og hvernig krćklingur er notađur viđ rannsóknir á mengun. Nokkrir nýir landnemar viđ Íslandsstrendur verđa til sýnis í sjóbúrum.

Sveitarfélagiđ Garđur - kl. 16:00. Gönguferđ um byggđina - saga fólks;
Leiđsögumađur Hörđur Gíslason frá Sólbakka. Gönguferđ um byggđina og frćtt um sögu fólksins. Mćting kl. 16:00 viđ Útskálahúsiđ. Ferđin tekur 3-4 tíma, er öllum ćtluđ og er ókeypis.

Grindavíkurbćr - 11:00 - 18:00. Saltfisksetur Íslands.
Til sýnis uppstoppađir fuglar auk hefđbundinnar saltfisksýningar safnsins og fallegs handverksmarkađar.

Reykjanesbćr - kl. 20:00. Gönguferđ.
Gengiđ um Háabjalla í Sólbrekkuskóg og til baka aftur í fylgd Kristjáns Bjarnasonar garđyrkjufrćđings. Rćddar hugmyndir um skógrćkt og framtíđarmöguleika á ţví sviđi á Suđurnesjum. Gerđur samanburđur viđ fjölsóttasta útivistarsvćđi landsins í Heiđmörk. Mćting undir Háabjalla. Gangan tekur 2 klst.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir