Myndaveisla frá meistaramóti GG

  • Fréttir
  • 12. júlí 2010

Meistaramóti Golfklúbbs Grindavíkur lauk laugardaginn 10. júlí í kaflaskiptu veðri eins og greint var frá um helgina. Davíð Arthur Friðriksson og Fanný Þóra Erlingsdóttir tryggðu sér meistaratitilinn með glæsibrag en þau voru langefst. Alls tóku 66 kyflingar þátt í meistaramótinu að þessu sinni sem er líklega met. Það má segja að kylfingar hafi fengið allar tegundir veðurfars þessa daga, allt frá hávaðaroki til logns og úrhellisrigningar.

Lokahóf var haldið í Saltfisksetrinu um kvöldið þar sem veitt voru verðlaun fyrir afrek mótsins.

Hér fylgja nokkrar myndir frá mótinu en hér má sjá fleiri myndir á heimasíðu GG.

Meistarar GG 2010: Davíð Arthur og Fanný Þóra.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir