Dregiđ í Söguratleiknum

  • Fréttir
  • 30. júní 2010

Í gær var dregið í Söguratleik Grindavíkur 2010. Í tilefni af því að 80 ár eru liðin frá því Slysavarnadeildin var stofnuð eða 2. nóvember 1930 var ratleikurinn tileinkaður mikilvægi sjóslysavarna og björgunarsveita. Ratleikurinn vísaði á nokkra áþreifanlega minnisvarða en höfundur hans er Sigrún Jónsd. Franklín. Þátttaka var með ágætum en vinningshafar eru:

1. Sigurrós Óskarsdóttir, Kópavogi: Fjölskylduárskort í Bláa lónið og gjafabréf á veitingastaðnum LAVA á hádegisverðar hlaðborð fyrir fjóra.
2. Þórlaug Guðmundsdóttir og Guðríður Hanna, Grindavík: Hellaskoðun fyrir tvo á vegum Eldfjallaferða.
3. Sirrý Ingólfsdóttir, Grindavík. Dekur fyrir 2 í Bláa lóninu.

Á myndinni eru vinningshafarnir. F.v. Sigurrós, Þórlaug og Sirrý.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!