Golfkennsla eldri borgara

  • Fréttir
  • 25. júní 2010

Grindavíkurbær býður nú eldri borgurum upp á golfkennslu í sumar. Kennsla fer fram á púttvellinum við Víðihlíð og á golfvellinum sem búið er að setja upp á Rollutúninu. Fyrsti kennsludagurinn var í gær og mættu 12 eldri borgarar til Jóhanns Hjaltasonar golfkennara. Ánægjan skein úr andlitum kylfinganna sem lærðu fyrst undirstöðuatriði þessarar skemmtilegu íþróttar.

Næstu skipti verða svo 1., 8. og 15. júlí og er enn hægt að skrá sig á bæjarskrifstofunum.

Myndirnar voru teknar við golfkennsluna í gær.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!