Hópshverfiđ Deiliskipulag

  • Fréttir
  • 17. mars 2005

Grindavík Hópshverfi ? Deiliskipulag

 

1    GREINAGERĐ.

 
1.1    Forsendur í Ađalskipulagi Grindavíkur 2000 ? 2020.
 
Í Ađalskipulagi Grindavíkur  2000 ? 2020 er skipulagsreiturinn skilgreindur sem svćđi fyrir íbúđir, leiksklóla og skóla.  Samkvćmt tillögu ađ breyttu Ađalskipulagi er fćrsla leikskóla norđar á svćđinu og grunnsklóla sunnar.      
 
1.2    Skipulagssvćđiđ; afmörkun og lýsing.
 
Skipulagssvćđiđ afmarkast af Víkurbraut ađ vestan, dvalarheimilinu Víđihlíđ ađ austanverđu, íţróttasvćđi ađ sunnan og vćntanlegum suđurstrandavegi ađ norđan.
Meginhluti skipulagssvćđisins er í 16 ? 17 m hćđ yfir sjávarmáli.  Ađliggjandi götur eru í um 16 ? 18 m hćđ yfir sjávarmáli.  Svćđiđ er frekar flatt miđsvćđis viđ skóla en hallar síđan til vesturs og austurs.
Stór opin sprunga međ NA - SV stefnu gengur í gegnum skipulagssvćđiđ norđan viđ íţróttavöllinn og sker norđvesturhorn hans.  Veikari vísbendingar eru um sprungur og niđurföll yfir hraunhellum eđa hrauntröđ nćrri miđju skipulagssvćđisins.  Ţetta verđur kannađ nánar áđur en lóđum á svćđinu verđur úthlutađ.  Komi í ljós ađ ţarna séu sprungur í hrauninu verđa gerđar ráđstafanir til ađ lágmarka tjón á mannvirkjum vegna hugsanlegra hreyfinga á sprungunum.  Ef ástćđi ţykir til verđa byggingareitir fćrđir til eđa ţeim sleppt.  Umrćtt svćđi er stađsett á álagssvćđi ţar sem reikna skal međ hönnunarhröđuninni 0,20g  vegna jarđskjálfta, sbr. Eurocode 8 og viđeigandi ţjóđarskjölum (FS ENV 1998 ? 1 ? 1:1994.  Fyllt verđur í hella eđa stór holrými, ef ástćđa ţykir til.
Umrćddar lóđir eru Vesturhóp 29 viđ NA-NV sprungu og Suđurhóp 11-13, 12-14 og Austurhóp 33 og 35  viđ niđurföll yfir hraunhellum eđa hrauntröđ nćrri miđju skipulagssvćđisins.
 
1.3    Markmiđ.
 
Viđ gerđ skipulagsins voru meginmarkmiđ Ađalskipulags Grindavíkur 2000 ? 2020 höfđ ađ leiđarljósi.  Stefnt er ađ ţví ađ fullbyggja skipulagssvćđiđ međ ađlađandi íbúđarbyggđ af blönduđum sérbýlis- og fjölbýlishúsum, sem taki tillit til núverandi byggđar, landslags, tenginga viđ útivistarsvćđi, útsýnis og sólarlags.  Gert er ráđ fyrir göngustígum á milli hverfa.
 
1.4    Ađkoma.
 
Ađkoma er um Víkurbraut og Hópsveg ađ vestan og frá Austurvegi ađ sunnan.
 
1.5    Tölulegt yfirlit.
 
Međalnýtingarhlutfall einkalóđa svćđisins m.v. hámarksnýtingu svćđisins er 0,40%
 
Stćrđ skipulagssvćđisins                                                                      155.855 m2
Samanlögđ stćrđ einkalóđa íbúđabyggđar                                             63.319 m2
Stćrđ skólalóđar                                                                                  22.385 m2
Stćrđ ţjónustusvćđis                                                                           9.027 m2
Bćjarland ( götur, stígar og opin svćđi )                                               61.124 m2
 
1.6    Fjöldi íbúđa.
 
Samtals er gert ráđ fyrir 107 íbúđum, ţar af 44 einbýlishúsum, 20 parhúsum, 23 rađhúsum og 1 fjölbýli međ allt ađ 20 íbúđum.  Einnig er gert ráđ fyrir 2 verslunum og einum skóla á tveimur hćđum innan deiliskipulagssins.
 
 

2    Skipulags- og byggingarskilmálar.

 
2.0    Almenn atriđi.
 
Hér er lýst almennum skilmálum sem gilda ađ jafnađi um allar byggingar og framkvćmdir í tengslum viđ deiliskipulag ţetta.
 
2.1   Hönnun og uppdrćttir.
 
Húsagerđir eru frjálsar ađ öđru leyti en ţví sem mćliblöđ, hćđarblöđ, skilmálar ţessir, byggingarreglugerđ og ađrar reglugerđir segja til um.
Ţar sem hús eru samtengd skal samrćma útlit, ţakform, lita- og efnisval.
 
Á ađaluppdráttum  skal sýna skipulag lóđar í ađalatriđum, hćđartölur á landi viđ hús og á lóđarmörkum, skjólveggi á lóđ og annađ sem máli skiptir fyrir útlit og fyrirkomulag mannvirkja á lóđinni sbr. byggingarreglugerđ (441/1998)
 
2.2    Mćliblöđ og hćđarblöđ.
 
Mćliblöđ sýna stćrđir lóđa, lóđarmörk, byggingarreiti húsa, fjölda bílastćđa á lóđ, kvađir ef einhverjar eru o.fl.  Allir meginhlutar húss skulu standa innan byggingarreits, eins og hann er sýndur á mćliblađi fyrir hverja lóđ.  Byggingarlína er bundin ţar sem lína er heildreigin á mćliblöđum.  Ađrar hliđar byggingarreits (auđkenndar međ brotinni línu) sýna lágmarksfjarlćgđ frá lóđarmörkum.
Hćđarblöđ sýna gangstéttarhćđir og götuhćđir viđ lóđarmörk (G), sem er ţá einnig lóđarhćđ á ţessum mörkum, lóđarhćđir á baklóđarmörkum (L) og hćđartölur fyrir gólfhćđ ţess hluta húss, sem snýr ađ götu (H).  Mesta hćđ á ţaki, mćnishćđ (HM), er einnig gefin í ţessum skilmálum.  Hćđarblöđ sýna ennfremur stađsetningu og hćđir á frárennslis- og vatnslöngum svo og kvađir um inntök veitustofnanna.
 
2.3    Sorpgeymslur.
 
Sorpgeymslur skulu vera í samrćmi viđ 84. grein byggingarreglugerđar (441/1998) í hverju tilviki
 
 
 
 
 
 
 
 
 
2.4    Bílastćđi og bílageymslur.
 
Bílastćđi skulu vera í samrćmi viđ 64. grein byggingarreglugerđar (441/1998).
 
Á lóđum skal koma fyrir tveimur bílastđum viđ hvert hús.  Ţar er jafnframt heimilt ađ gera eina bílageymslu fyrir hverja íbúđ.  Bílastđi skulu ekki vera stryttri en 8 metrar framan viđ bílageymslur, en 6 metrar ađ öđrum kosti.
Viđ fjölbýlishús skal gera ráđ fyrir einu bílastćđi í bílageymslu og svo skv. reglugerđ.
 
2.5    Frágangur lóđa.
 
Frágangur lóđa skal almennt vera í samrćmi viđ kafla 3 í byggingarreglugerđ (441/1998).  Á ađalteikningum skal sýna allan frágang á lóđ s.s fláa, skjólveggi, girđingar og trjágróđur.
 
Lóđarhafi sér sjálfur um framkvćmdir og frágang á sinni lóđ og ber ábyrgđ á ađ ţćr séu í samrćmi viđ samţykktar teikningar og hćđartölur (G- og L- tölur) skv. mćli og hćđarblađi.  G- og L- tölur ráđa hćđ á lóđarmörkum á milli hornpunkta (línulega tengdar).  Ţeir sem ţurfa ađ víkja frá ţessum hćđum taki á sig stalla/fláa eđa veggi innan sinnar lóđar og á sinn kostnađ.  Ekki er heimilt ađ moka eđa ryđja jarđveg eđa grjóti út fyrir lóđarmörk.
 
Lóđarhafi skal ganga frá lóđ sinni međfram bćjarlandinu í ţeirri hćđ sem sýnd er á hćđarblöđum og bera allan kostnađ af ţví.  Ef hćđarmunur er tekinn međ húsvegg eđa stođvegg, skal veggurinn ţola ţrýsting frá ađliggjandi götu, gangstétt, göngustíg, lóđ eđa bílastćđi.  Sama gildir ef flái er notađur og skal hann ţá ekki vera brattari en 1:1,5 nema međ leyfi byggingarfulltrúa.  Öll stöllun á lóđ skal gerđ innan lóđar.  Fjarlćgđ stalla/fláa frá lóđarmörkum skal vera a.m.k. jöfn hćđ ţeirra, nema ţar sem óhreyft landslag býđur upp á betri lausnir.
 
Lóđarhafi skal hafa samráđ viđ nágranna um frágang á sameiginlegum lóđarmörkum ţeirra.  Verđi ágreiningur ţar um, skal hlíta úrskurđi byggingarnefndar í ţví máli.
 
 
 

3    Sérákvćđi.

 
3.0    Almennt.
 
Hér er lýst sérstökum skilmálum fyrir hverja húsagerđ í deiliskipulagi ţessu.  Skýringar sem fylgja skilmálum lýsa í meginatriđum afstöđu ţeirra bygginga til götu og lóđar viđ mismunandi ađstćđur, međ fyrirvara um ađ húsagerđ falli eđlilega ađ landi á hverri lóđ.
 
Ćskilegt er ţar sem innangeng er í bílageymslu ađ hún sé ađ minnsta kosti 5cm lćgri en gólf í íbúđ.  Byggingarreitur er bundinn ţar sem heildreigin lína er á hliđ byggingarreits ađ götu.  Minnst 50% framhliđar húss skal liggja ađ bundinni byggingarlínu.  Mćnisstefna er sýnd á skipulagsuppdrćtti, en ţakform er ađ öđru leyti frjálst.
 
3.1  Einbýlishús..
 
Innan byggingarreits er heimilt ađ reisa einbýlishús á 1 hćđ ásamt bílageymslu. 
Nýtingarhlutfall takmarkast viđ stuđulinn 0,4.
Frágengiđ yfirborđ viđ húsvegg skal ekki vera neđar en 30cm undir uppgefinni gólfplötu jarđhćđar og eru frávik frá ţví háđ samţykki byggingarfulltrúa.  Mćnishćđ verđi ađ hámarki 5,5 metrar yfir uppgefnum ađalgólfkóta á mćli- og hćđarblađi.
 
3.2    Parhús.
 
Innan byggingarreits er heimilt ađ reisa parhús á 1 hćđ ásamt bílageymslu. 
Nýtingarhlutfall takmarkast viđ stuđulinn 0,4.
Frágengiđ yfirborđ viđ húsvegg skal ekki vera neđar en 30cm undir uppgefinni gólfplötu jarđhćđar og eru frávik frá ţví háđ samţykki byggingarfulltrúa.  Mćnishćđ verđi ađ hámarki 5,5 metrar yfir uppgefnum ađalgólfkóta á mćli- og hćđarblađi.
 
 
3.3    Rađhús.
 
Innan byggingarreits er heimilt ađ reisa rađhús á 1 hćđ ásamt bílageymslu. 
Nýtingarhlutfall takmarkast viđ stuđulinn 0,4.
Frágengiđ yfirborđ viđ húsvegg skal ekki vera neđar en 30cm undir uppgefinni gólfplötu jarđhćđar og eru frávik frá ţví háđ samţykki byggingarfulltrúa.  Mćnishćđ verđi ađ hámarki 5,5 metrar yfir uppgefnum ađalgólfkóta á mćli- og hćđarblađi.
 
 
3.4    Fjölbýlishús.
 
Á lóđinni Suđurhóp 1 er skipulögđ lóđ undir fjölbýlishús.  Lóđin er 4620 m2 ađ stćrđ.
Innan byggingarreits er heimilt ađ reisa fjölbýlishús á 5 hćđum ásamt bílageymslu. 
Nýtingarhlutfall takmarkast viđ stuđulinn 0,85.
Bílageymslur er heimilađar í kjallara hússins.
Heimilt er ađ byggja útbyggingar allt ađ 1,6m út fyrir byggingarreit beggja langhliđa.  Hver útbygging má vera allt ađ 6m2 ađ stćrđ.  Sameiginlegt flatarmál allra útbygginga má ţó ađ hámarki vera 10% af grunnfleti hverrar hćđar. 
Mćnishćđ verđi ađ hámarki 15.0 metrar yfir uppgefnum ađalgólfkóta á mćli- og hćđarblađi.
Frágengiđ yfirborđ viđ húsvegg skal ekki vera neđar en 30cm undir uppgefinni gólfplötu jarđhćđar og eru frávik frá ţví háđ samţykki byggingarfulltrúa. 
 
 
 
 
 
 
3.5    Verslunar- og ţjónustuhús.
 
Gert er ráđ fyrir verslunar- og ţjónustusvćđi á lóđunum Víkurbraut 70 og 72.  Lóđirnar eru 4532 og 4495 m2 ađ stćrđ. Innan byggingarreits er heimilt ađ reisa verslunar- og ţjónustuhús á 2 hćđum.
Nýtingarhlutfall takmarkast viđ stuđulinn 0,4.
Heimilt er ađ byggja útbyggingar allt ađ 1,6m út fyrir byggingarreit beggja langhliđa.  Hver útbygging má vera allt ađ 6m2 ađ stćrđ.  Sameiginlegt flatarmál allra útbygginga má ţó ađ hámarki vera 10% af grunnfleti hverrar hćđar. 
Mćnishćđ verđi ađ hámarki 8,8 metrar yfir uppgefnum ađalgólfkóta á mćli- og hćđarblađi.
Frágengiđ yfirborđ viđ húsvegg skal ekki vera neđar en 30cm undir uppgefinni gólfplötu jarđhćđar og eru frávik frá ţví háđ samţykki byggingarfulltrúa. 
Viđ verslunar-, skristofu og ţjónustuhúsnćđi skal vera 1 bílastćđi fyrir hverja 35m2 húsnćđis, fyrir annađ húsnćđi gildir ađ 1 bílastćđi er á hverja 50m2 húsnćđis.  Á hverri lóđ skal 1% bílastćđa vera sérstaklega merkt fyrir fatlađa, ţó ekki fćrri en 1 stćđi.
 
 
3.6    Grunnskóli.
 
Á lóđinni Suđurhóp 2 er skipulögđ lóđ undir grunnskóla.  Lóđin er 22385 m2 ađ stćrđ.
Innan byggingarreits er heimilt ađ reisa grunnskóla á 2 hćđum.
Nýtingarhlutfall takmarkast viđ stuđulinn 0,5.
Hér verđi skilmálar frjálsir innan byggingarreits hvađ stađsetningu, form og efnisval varđar.
Stađsetning byggingarinnar á lóđinni er frjáls innan byggingarreits, en taka skal tillit til sólaráttar og ríkjandi vindátta viđ fyrirkomulag og frágang skólalóđar vegna leiksvćđa.
Ađkoma er bundin og á deiliskipulagi er sýnt fyrirkomulag bílastćđa.  Fjöldi ţeirra er háđur hönnun og umfangi viđkomandi bygginga, en fyrirkomulag og stađsetning ţeirra er bundin.  Ţau skulu ađ öđru leiti vera í samrćmi viđ reglugerđir.  Frágengiđ yfirborđ viđ húsvegg skal ekki vera neđar en 30 ? 50cm undir uppgefinni gólfplötu jarđhćđar og eru frávik frá ţví háđ samţykki byggingarfulltrúa.  Mćnishćđ verđi ađ hámarki 7,5 metrar yfir uppgefnum ađalgólfkóta á mćli- og hćđarblađi.

Gjaldskrá
um gatnagerđargjald, byggingarleyfisgjald og ţjónustugjalda byggingarfulltrúa  í Grindavíkurkaupstađ.

 


1. gr.
Almenn heimild.  Innifaliđ í gatnagerđargjaldi.

 

Af öllum nýbyggingum svo og stćkkunum eldri húsa, sem eru á eignar- eđa leigulóđ í Grindavíkurkaupstađ, skal greiđa gatnagerđargjald til bćjarsjóđs samkvćmt gjaldskrá ţessari, sbr. heimild í lögum um gatnagerđargjald nr. 17/1996 og reglugerđ um gatnagerđargjald nr. 543/1996.

 

Innifaliđ í gatnagerđargjaldi er gatnagerđ, svo sem undirbygging gatna, tilheyrandi lagnir,  lagning bundins slitlags, gangstéttir, umferđareyjur og ţess háttar, sem gert er ráđ fyrir í skipulagi.

 

 

2. gr.
Gatnagerđargjald.

 

Gatanagerđargjald er ákveđinn hundrađshluti af byggingarkostnađi rúmmetra í vísitöluhúsi fjölbýlis

 

eins og hann  er á hverjum tíma samkvćmt útreikningum Hagstofu Íslands á grundvelli laga nr. 42/1987.  Hundrađshluti byggingakostnađar ákvarđast eftir hústegund svo sem hér segir: 

 

  • Einbýlishús  6,25%

     

  • Rađ- og fjöleignarhús  4,38%

     

  • Fjöleignarhús (6 íbúđir eđa fleiri)  3,13%

     

  • Opinberar byggingar 6,25%

     

  • Atvinnuhúsnćđi og i   3,13%

     

  • Annađ húsnćđi       3.13%

     

 Rúmmál byggingar skal reikna eftir ÍST 50 og miđa viđ brúttóstćrđir ţ.m.t. bílgeymslur og önnur útihús.

 

Af endurbyggingu ţaka íbúđarhúsa, án aukningar á nýtingu skal  greiđa  15% af venjulegu gatnagerđargjaldi.
Af viđbyggingum íbúđarhúsa eldri en 15 ára skal greiđa 50% af venjulegu gatnagerđargjaldi.

 

Af gluggalausu kjallararými íbúđarhúsa, sem myndast ţegar hagkvćmara er ađ grafa út grunn en fylla hann upp, skal greiđa 25% af venjulegu rúmmetragjaldi, enda sé ađeins gengt í ţađ rými innan frá.
Af bílgeymslum sem byggđar eru samkvćmt skipulagsskilmálum skal greiđa 50% af rúmmetragjaldi.
Í iđnađarhúsnćđi sem vegna starfsemi sinnar ţarf meira en 3,3 metra lofthćđ skal hámarkslofthćđ ađ jafnađi reiknast 3,3 metrar viđ útreikning rúmmetragjalds.

 


Útreikningur gjalda miđast viđ notkun samkvćmt ofangreindum flokkum. Verđi notkun húsnćđis breytt ţannig ađ ţađ flytjist yfir í hćrri gjaldflokk skal endurreikna gjaldiđ miđađ viđ nýjan flokk ađ frádregnu eldra gjaldi.

 

Gjöld samkvćmt ţessari grein breytast miđađ viđ vísitölu byggingarkostnađar eins og hún er 1. hvers mánađar. Bćjarstjórn (bćjarráđi) er heimilt í sérstökum tilvikum ađ hćkka eđa lćkka gatnagerđagjald á einstökum lóđum eđa svćđum um allt ađ 25%.

 

 

3. gr.
Reglur um úthlutun lóđa.

 

 

I. Almenn skilyrđi

 

 

Reglur ţessar gilda um umsóknir og úthlutun á byggingarrétti á lóđum sem Grindavíkurbćr hefur til ráđstöfunar fyrir íbúđarhúsnćđi.  Ađ lokinni úthlutun  er síđan gerđur lóđarleigusamningur.

 

 

Umsćkjendur skulu skila útfylltri umsókn til bćjarskrifstofu  eđa byggingarfulltrúa á umsóknareyđublađi sem fćst afhent ţar. Mikilvćgt er ađ eyđublađiđ sé fyllt út á réttan hátt. Heimilt er ađ hafna ófullnćgjandi útfylltum umsóknum.

 

 

Umsóknir ţurfa ađ hafa borist fyrir hádegi miđvikudaginn fyrir ţann fund skipulags- og byggingarnefndar sem óskađ er eftir ađ ţćr verđi teknar fyrir.

 

 

Hćgt er ađ sćkja um eina lóđ og ađra til vara.

 

 

Hver einstaklingur getur ađeins fengiđ úthlutađ einni einbýlishúsalóđ til ađ byggja á henni hús til eigin búsetu.
Íbúđarhúsalóđum til byggingar rađ- og fjölbýlishúsa er úthlutađ  ađ öđru jöfnu til framkvćmdarađila eđa byggingarféla sem hafa ţađ ađ markmiđi ađ selja eignir til ţriđja ađila. 

 

 

Umsćkjandi skal vera í skilum viđ bćjarsjóđ Grindavíkur

 

 

Einbýlishúsalóđum er ekki úthlutađ til sölu. Breytist ađstćđur hjá lóđarhafa og hann getur ekki nýtt sér lóđina til íbúđar ber honum ađ skila lóđinni inn aftur enda hafi lóđaleigusamningur ekki veriđ gerđur.

 

 

Umsókn hjóna skal vera sameigninleg.

 

 

 

II. Forgangsröđun umsókna

 

 

 

Skipulags- og byggingarnefnd Grindavíkur leggur mat á umsóknir um lóđir og leggur til viđ bćjarstjórn úthlutun ţeirra.  Skipulags- og byggingarnefnd hefur heimild til ađ láta umsćkjendur, ef fleiri en einn sćkja um hverja lóđ, draga um lóđina.  Draga skal um lóđir hjá byggingarfulltrúa ađ viđstöddum bćjarstjóra.

 

 

III Afgreiđsla umsókna

 

Skipulags- og byggingarnefnd Grindavíkur fer yfir innkomnar lóđarumsóknir og gerir tillögu til bćjarstjórnar til fullnađarafgreiđslu.

 

 

Bćjarstjórn getur fariđ fram á ađ einstaklingar leggi fram stađfestingu, frá viđskiptabanka eđa fjármálastofnun sem viđurkennd er af íbúđarlánasjóđi, á greiđslugetu sinni fyrir fjárfestingu í húsnćđi af ţeirri stćrđ sem umsćkjandi hyggst byggja.

 

 

Sé sótt um byggingarrétt í nafni lögađila er umsóknin jafnframt metin međ tilliti til upplýsinga um fjárhagsstöđu umsćkjanda og fyrri byggingarverkefni. Lögađilar skulu leggja fram endurskođađan ársreikning síđasta árs.

 

 

Hafi umsćkjandi áđur fengiđ úthlutađ byggingarlóđ í bćnum er heimilt ađ taka miđ af reynslu bćjarfélagsins af honum sem lóđarhafa og byggingarađila.

 

 

 

IV Gildistími lóđarúthlutunarinnar

Hafi stađfestingargjald veriđ greitt en ekki veriđ sótt um byggingarleyfi á lóđinni á tilskilinn hátt, sbr 12. gr byggingarreglugerđar 441/1998, innan 4 mánuđa frá dagsetningu lóđarúthlutunarinnar fellur úthlutunin úr gildi án frekari fyrirvara og er lóđin ţar međ laus til úthlutunar ađ nýju. Stađfestingargjaldiđ ađ frádregnum kostnađi fćst ţá endurgreitt án vaxta en verđtryggt m.v. byggingarvísitölu.

 

 

V Útgáfa byggingarleyfis

Um útgáfu byggingarleyfis og gildistíma stađfestingar sveitastjórnar er fjallađ í 11,12 13 og 14. gr byggingarreglugerđar nr 441/1998 međ síđari breytingum.

 

 

4. gr.
Greiđsla gatnagerđargjalds.

Lóđarúthlutunin hlýtur endanlega stađfestingu viđ greiđslu stađfestingargjalds sem gengur síđan uppí greiđslu gatnagerđargjalds. Stađfestingargjaldiđ  kr 500.000- skal greiđa skal innan 30 daga frá samţykktri lóđarúthlutun. Ađ öđrum kosti fellur úthlutunin úr gildi án frekari fyrirvara og er lóđin ţar međ laus til úthlutunar ađ nýju.

 

 

Gatnagerđargjald ađ frádregnu stađfestingargjaldi fellur í gjalddaga viđ samţykkt teikninga á  fundi Skipulags- og byggingarnefndar. Ţá er endanleg fjárhćđ gatnagerđargjalds ákvörđuđ á grundvelli ţeirrar gjaldskrár sem í gildi er á samţykktar degi.

 


Heimilt er ađ veita  sérstakan greiđslufrest á gatnagerđargjaldi tengdu veitingu byggingaleyfis, samkvćmt sérstökum greiđslusamningi sem kveđur á um skilmála og greiđslukjör.  Greiđslufrestur skal ţó ekki vera lengri en eitt ár.

 

 

 5. gr.
Endurgreiđsla gatnagerđargjalds.

 

 

Gatnagerđargjald skal endurgreitt í eftirtöldum tilvikum:

 

a) Ef lóđarhafi skilar úthlutađri lóđ eđa ef lóđarúthlutun er afturkölluđ.
b) Ef gatnagerđargjald hefur veriđ veitt í tengslum viđ útgáfu byggingaleyfis, en leyfiđ fellur úr gildi.

 

Endurgreiđslu gatnagerđargjalds skv. a-liđ 1. mgr. er heimilt ađ fresta ţar til lóđ er úthlutađ ađ nýju, en ţó ekki lengur en í 6 mánuđi.  Frestur til endurgreiđslu er í öđrum tilvikum 1 mánuđur frá ţví ađ lóđarhafi krefst endurgreiđslu gatnagerđargjalds skv. b-liđ 1. mgr.
Gatnagerđargjald skal endurgreitt og verđbćtt miđađ viđ vísitölu byggingakostnađar, frá ţví lóđarhafi greiddi gatnagerđargjaldiđ til endurgreiđsludags.

 


6. gr.
Afturköllun lóđarúthlutunar og heimild til afturköllunar byggingaleyfis.

 

 

Nú greiđir lóđarhafi ekki gatnagerđargjald á tilskildum tíma og er bćjarstjórn ţá heimilt ađ afturkalla byggingaleyfiđ og/eđa lóđarúthlutun og skal kveđiđ svo á í úthlutunar- eđa byggingaskilmálum.

 

Sé bygging ekki hafinn innan eins árs frá stađfestingu sveitarstjórnar fellur lóđarúthlutun niđur án frekari fyrirvara.

 

 

8. gr.
Ábyrgđ á greiđslu gatnagerđargjalds.
Lögveđréttur.

 

 

Lóđarhafi ber ábyrgđ á greiđslu gatnagerđargjalds.
Gatnagerđargjald er ásamt áföllnum vöxtum og kostnađi tryggt međ lögveđrétti í viđkomandi fasteign međ forgangsrétti fyrir hvers konar samningsveđi og ađfararveđi.  Lögveđsrétturinn helst ţó samiđ verđi um greiđslufrest skv. 2. mgr. 5. gr. og skal ţess getiđ í skilmálum.

 

 

9. gr.
Um eldri samninga og gatnagerđargjöld, álögđ fyrir 1. janúar 1997.

 

 

Samningar og skilmálar um gatnagerđargjöld og álögđ gatnagerđargjöld fyrir 1. janúar 1997, skulu halda gildi sínu og innheimtast skv. heimild í ákvćđi til bráđabirgđa í lögum um gatnagerđargjald nr. 17/1996, sbr. 15. gr. reglugerđar um gatnagerđargjöld nr. 543/1996.

 

 

10.gr.

 

Byggingarleyfisgjöld.

 

 

Greiđa skal byggingarleyfisgjald fyrir hverjar framkvćmd sem byggingarleyfi ef gefiđ út fyrir. Innifaliđ í byggingarleyfisgjaldi eru lögbođin međferđ byggingarleyfiserinda, lóđarblöđ, yfirferđ teikninga, útmćling fyrir húsi og hćđarkóta og reglubindiđ eftirlit samkvćmt byggingareglugerđ. Byggingarleyfisgjald er innheimt viđ útgáfu byggingarleyfis.

 

 

Byggingarleyfisgjald skal reiknast af rúmmáli byggingar eđa viđbótarrúmmáli viđbyggingar kr. 150 hver rúmmetri. Gjaldiđ skal miđa viđ stćrđ húss samkvćmt samţykktum uppdráttum og IST 50.

 

 

 

Afgreiđslu og ţjónustugjöld vegna byggingarerinda.

 

 

Tegund ţjónustu                                                                             Gjald. kr.                 Athugasemd.

 

1.      

 

Útgáfa stöđuleyfis, ásamt eftirliti og úttekt
byggingarfulltrúa fyrir hjólhýsi, gáma o.ţ.h                           21.000

 

2.       Lóđaúthlutunargjald                                                                15.000                     Óafturkrćft 
                                                                                                             ţó lóđaúthlutun gangi
                                                                                                             til baka

 

3.       Fokheldisvottorđ                                                                       6.000

 

4.       Aukavottorđ um byggingarstig og stöđuúttekt                       10.000

 

5.       Lokavottorđ                                                                             10.000

 

6.       Eignaskipayfirlýsingar, hver umjöllun                                        4.000

 

7.       Gerđ stofnskjals vegna lóđa                                                      3.000

 

8.       Aukaúttekt byggingarfulltrúa                                                  10.000

 

9.       Lágmarksgjald                                                                           2.700

 

 

Einingarverđ samkvćmt ţessari grein eru miđađar viđ vísitölu byggingarkostnađar eins og hún var í janúar 2003 (278,0 stig) og reiknast á hverjum tíma í samrćmiđ viđ gildandi vísitölu.

 

 

Samţykkt í bćjarstjórn Grindavíkur   12. mars 2003.

 

 

 

 

Breyting samţykkt í bćjarstjórn Grindavíkur   15. desember 2004.

 

 

Ólafur Örn Ólafsson

 

Bćjarstjórinn í Grindavík

 

                           


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!