Hópsskóli fékk styrk úr Sprotasjóđi

  • Fréttir
  • 21. júní 2010

Hópsskóli fékk 400.000 kr. styrk úr Sprotasjóði fyrir skólaárið 2010-2011 en þetta var tilkynnt í síðustu viku. Styrkurinn er fyrir verkefnið ,,slökun og skynörvun til að bæta líðan og auka námsárangur". Verkefnið verður unnið í samstarfi við Öskjuhlíðarskóla.

Sprotasjóður styður við þróun og nýjungar í skólastarfi í leik- grunn- og framhaldsskólum í samræmi við stefnu stjórnvalda og aðalnámskrá viðkomandi skólastiga. Alls var úthlutað 44,8 milljónum króna í ár.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!