Vinnuskólinn ćfir sirkustrikk

  • Fréttir
  • 15. júní 2010

Nemendur í vinnuskólanum úr 9. og 10. bekk fengu tilbreytingu frá hefðbundnum garðyrkju- og hreinsunarstörfum eftir hádegi í dag og fengu kennslu í ýmis konar sirkusæfingum hjá sirkusnum Shoeboxtour. Þar fer Jay Gilligan fremstur í flokki en hann er fjöllistamaður á heimsmælikvarða og hefur sýnt listir sínar um allan heim.

Nemendur vinnuskólans fengu að spreyta sig í leikfimiæfingum, jafnvægislistum og ýmsum öðrum sirkustrikkum sem þeim fannst gaman að glíma við.

Shoeboxtour fékk styrk frá Menningarráði Suðurnesja í þetta verkefni. Með því að smella á stóru myndina að ofan má sjá örstutt myndbrot frá sirkusæfingunum í dag.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!

Fréttir / 2. apríl 2024

Ađstođ viđ fjármál