Fundur nr. 50

 • Kjörstjórn
 • 10. júní 2010

Laugardaginn 29. maí 2010 kl. 8:00 kom kjörstjórn saman til lokaundirbúnings. Stillt var upp í kjörstofu og kjörgögn gerð klár. Kl. 8:00 kom fulltrúi sýslumanns Hallfríður Guðfinnsdóttir með innsiglaðan kjörkassa með utankjörfundaratkvæðum og var viðstödd meðan kjörkassar voru innsiglaðir. Eftirtalin kjörgögn lágu frammi:

1. Þrír kjörkassar
2. 2000 Kjörseðlar
3. Þrjú eintök af kjörskrám
4. Fundargerðabók kjörstjórnar

Dyravörður er Sesselja E. Hafberg til kl. 13:00 er hún leysir Helga Bogason af í kjörstjórn tímabundið. Hún vinnur síðan með kjörstjórn til enda. María Þóra Sigurðardóttir sinnti dyravörslu frá 13:00-22:00.

Laugardaginn 29. maí 2010 kl. 9:00 hófst kjörfundur. Á kjörskrá eru 1867 manns, 947 karlar og 920 konur. Utankjörfundaratkvæði í kassa frá sýslumanni voru 141.

Kl. 11:00 höfðu 71 kosið á kjörstað 3,8%. Kl. 11:20 bárust utankjörfundaratkvæði frá Elvu Rut Sigmarsdóttur Heiðarhrauni 12, Jóni Emil Halldórssyni Leynisbraut 4 og Heiðari Hrafni Eiríkssyni Staðarhrauni 46.
Kl. 12:00 höfðu 158 kosið á kjörstað 8,46%. Kl. 12:15 bárust utankjörfundaratkvæði frá: Klemens Sigurðssyni Skipastíg 25, Leifi Guðjónssyni Arnarhrauni 21, Haraldi J. Jóhannessyni Vesturhópi 19, Magnúsi Magnússyni Selsvöllum 16 og Ástu Katrínu Gestsdóttur Sólvöllum 6.
Kl. 12:55 barst utankjörfundaratkvæði frá Hallgrími Bogasyni Heiðarhrauni 28.
Kl. 13:15 barst utankjörfundaratkvæði frá Sævari Þór Birgissyni Austurhópi 10.
Kl. 14:00 höfðu 364 kosið á kjörstað 19,49% kjörsókn.
Kl. 15:00 höfðu 510 kosið á kjörstað 27,31% kjörsókn.
Kl. 15:45 var skipt um kjörkassa. Í kjörkassanum sem tekinn var eru 655 atkvæði.
Kl. 16:50 barst utankjörfundaratkvæði frá Þresti Gylfasyni Túngötu 2
Kl. 17:00 höfðu 820 kosið á kjörstað 43,92% kjörsókn.
Kl. 18:00 höfðu 980 kosið á kjörstað 52,49% kjörsókn.
Kl. 19:00 höfðu 1175 kosið á kjörstað 62,94% kjörsókn.
Kl. 20:10 barst utankjörfundaratkvæði frá Sigrúnu Eggertsdóttur Marargötu 1.
Kl. 20:10 höfðu 1279 kosið á kjörstað 68,5% kjörsókn.
Kl. 22:00 höfðu 1354 kosið á kjörstað. Utankjörfundaratkvæði voru 153. Alls voru greidd 1507 atkvæði. Kjörsókn var 80,72%.

Við talningu atkvæða voru viðstaddir eftirtaldir umboðsmenn framboðanna:
Jónína B. Ívarsdóttir og Dagbjartur Willardsson fyrir G lista Grindvíkinga,
Gunnlaugur Hreinsson og Friðrik fyrir B lista Framsóknarfélagsins,
Baldur Pálsson fyrir D lista Sjálfstæðisflokksins í Grindavík,
Sigurður Enoksson fyrir S lista Samfylkingarfélags Grindavíkurlistans.

Þegar talin höfðu verið 580 atkvæði var staðan þannig:
B listi 200 atkvæði
D listi 120 atkvæði
G listi 140 atkvæði
S listi 80 atkvæði
V listi 20 atkvæði
Auðir seðlar 20

Upplýsingar um fyrstu tölur voru sendar til heimasíðu Grindavíkurbæjar og RÚV. Við talningu uppúr seinni kjörkassanum fannst þessi vísa rituð á autt blað (ekki kjörseðil):
Eitt ég segja ykkur vil
Því oft þið þykist fróðir.
Farið allir fjandans til
Frambjóðendur góðir.

Önnur vísa kom stuttu seinna og er hún svona:
Umbreytingu allt er háð
illt er að varast hrekki
fyrir grandi gerum ráð
hið góða skaðar ekki

Kl. 23:05 var lokið við að telja atkvæði greidd á kjörstað. Staðan var þá þannig:
B listi fékk greidd 446 atkvæði
D listi fékk greidd 271 atkvæði
G listi fékk greidd 316 atkvæði
S listi fékk greidd 207 atkvæði
V listi fékk greidd 69 atkvæði
Auðir og ógildir alls 45 seðlar

Talningu utankjörfundaratkvæða lauk kl. 23:10, þau skiptust á eftirfarandi hátt
B listi - 47 atkvæði
D listi - 33 atkvæði
G listi - 43 atkvæði
S listi - 22 atkvæði
V listi - 8 atkvæði

Niðurstaða kosninganna 29. maí 2010 var þessi:
B listi Framsóknasfélags Grindavíkur fékk 493 og þrjá menn kjörna 33,7%
D listi Sjálfstæðisflokksins í Grindavík fékk 304 atkvæði og einn mann kjörinn 20,8%
G listi Grindavíkurlistans fékk 359 atkvæði og tvo menn kjörna 24,6%
S listi Samfylkingarfélags Grindavíkurlistans fékk 229 atkvæði og einn mann kjörinn 15,7%
V listi Vinstri hreyfingarinnar - Græns framboðs fékk 77 atkvæði og engan mann kjörinn 5,3%
Auðir og ógildir seðlar voru 45.

Réttkjörnir til bæjarstjórnar næstu fjögur árin eru:
B listi: Bryndís Gunnlaugsdóttir
Páll Jóhann Pálsson
Þórunn Erlingsdóttir
D listi: Guðmundur L. Pálsson
G listi: Kristín María Birgisdóttir
Dagbjartur Willardsson
S listi: Páll Valur Björnsson

Lokafundur kjörstjórnar verður haldinn sunnudaginn 30. maí kl. 13:00
Bjarnfríður Jónsdóttir
Sesselja Hafberg
Helgi Bogason
Kjartan Fr. Adolfsson

Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Bćjarráđ / 9. október 2018

Fundur 1495

Ungmennaráđ / 8. október 2018

Fundur 33

Ungmennaráđ / 11. september 2018

Fundur 32

Ungmennaráđ / 13. nóvember 2017

Fundur 31

Ungmennaráđ / 11. október 2017

Fundur 30

Ungmennaráđ / 18. september 2017

Fundur 29

Frćđslunefnd / 4. október 2018

Fundur 80

Bćjarráđ / 10. september 2018

Fundur 1491

Bćjarráđ / 6. september 2018

Fundur 1490

Bćjarráđ / 2. október 2018

Fundur 1494

Bćjarstjórn / 25. september 2018

Fundur 488

Frćđslunefnd / 20. september 2018

Fundur 79

Bćjarráđ / 18. september 2018

Fundur 1493

Skipulagsnefnd / 17. september 2018

Fundur 44

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 12. september 2018

Fundur 30

Bćjarráđ / 11. september 2018

Fundur 1492

Hafnarstjórn / 10. september 2018

Fundur 460

Frćđslunefnd / 6. september 2018

Fundur 78

Bćjarráđ / 4. september 2018

Fundur 1489

Bćjarstjórn / 28. ágúst 2018

Fundur 487

Skipulagsnefnd / 23. ágúst 2018

Fundur 43

Frćđslunefnd / 13. ágúst 2018

Fundur 77

Frćđslunefnd / 11. júní 2018

Fundur 76

Bćjarráđ / 21. ágúst 2018

Fundur 1488

Bćjarráđ / 14. ágúst 2018

Fundur 1487

Bćjarstjórn / 10. ágúst 2018

Fundur 486

Bćjarráđ / 8. ágúst 2018

Fundur 1486

Afgreiđslunefnd byggingamála / 25. júlí 2018

Fundur 28

Umhverfis- og ferđamálanefnd / 25. júlí 2018

Fundur 29

Bćjarráđ / 24. júlí 2018

Fundur 1485

Nýjustu fréttir 10

Aukaađalfundur Knattspyrnudeildar UMFG 25. október

 • Íţróttafréttir
 • 16. október 2018

Stuđboltarnir farnir af stađ

 • Grunnskólafréttir
 • 16. október 2018

Starfsmenn Akurskóla komu í heimsókn á bleikum degi

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2018

Atvinna - Byggingarfulltrúi

 • Fréttir
 • 11. október 2018

Björn Berg Bryde til Stjörnunnar

 • Íţróttafréttir
 • 11. október 2018